Telja svindlað með olíuverðið svipað og Libor vextina 16. júlí 2012 08:43 Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu. Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira
Alþjóðasamtök fjármálaeftirlita (IOSCO) telja að svipað svindl sé í gangi með heimsmarkaðsverð á olíu og átt hefur sér stað með Libor vextina. Þetta kemur fram í skýrslu sem samtökin hafa gert fyrir G20 ríkin. Samtökin segja að kerfi það sem sett hefur verið upp til að ákveða heimsmarkaðsverð á olíu hverju sinni sé álíka varnarlaust fyrir samráði og svindli seljenda olíunnar og kerfið sem sett var upp til að ákveða Libor vextina. Fjallað er um málið í blaðinu Telegraph og þar segir að nefndin sem upplýsti um Libor svindlið hafi áhuga á að rannsaka aðra markaði sem eru svipaðir að uppbyggingu Libor vextirnir. Fram kemur í Telegraph að olíuverðið sé ákveðið á grundvelli upplýsinga og gagna sem olíufélögin, bankar og aðrir sem versla með olíu gefa upp, Þetta segir IOSCO að opni fyrir margvíslega möguleika á svindli með verðið. Það eru samtökin Platts og Argus sem setja fram heimsmarkaðsverð á olíu í samræmi við fyrrgreind gögn og upplýsingar. Þar á bæ verjast menn þessum ásökunum með því að segja að þeir hafi blaðamenn að störfum sem rannsaki hvort upplýsingar sem berast frá olíufélögunum og bönkunum séu réttar. Á móti segir í skýrslu IOSCO að kerfið sé þar með mjög háð reynslu og þekkingu viðkomandi blaðamanna. Þar að auki séu Platts og Argus háð þeim greiðslum sem samtökin fá frá viðkomandi olíufélögum og bönkum og því séu þau kannski ekki hlutlausir aðilar í ferlinu.
Mest lesið Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Sjá meira