Fatasala Rauða krossins fjórfaldaðist frá hruni BBI skrifar 19. júní 2012 16:09 Hér má sjá vöxt í fatasölu Rauða krossins frá árinu 2005. Um brúttótekjur er að ræða.Mynd/fréttastofa Stöðvar 2 Fatasala í verslunum Rauða krossins hefur margfaldast á síðustu árum. Frá hruni hefur salan nær fjórfaldast. Árið 2005 opnaði Rauði krossinn aðra fataverslun sína á landinu. Það ár seldust föt fyrir um 9 milljónir króna. Síðan þá hefur verslunum fjölgað í fimm og salan hefur margfaldast. Árið 2011 seldust föt fyrir 97,4 milljónir króna. Komið hefur fram að fataverslun á Íslandi hefur almennt dregist mikið saman frá hruni og ekkert lát er á samdrættinum. Rannsóknarsetur verslunarinnar birti í síðustu viku tölur um að fataverslun hefði dregist saman um 5% í maí miðað við sama tíma í fyrra og 13% í apríl meðan önnur smásala var hægt og bítandi að rétta úr kútnum. Rauði krossinn hefur ekkert fundið fyrir þessum mótbyr í fatasölu. „Ég sé ekkert sem bendir til þess að vöxturinn muni minnka á næstu árum," segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri Fatasöfnunar Rauða krossins. Hann tekur þó fram að um brúttótölur er að ræða, þ.e. ekki er tekið mið af kostnaði við rekstur verslana. Þó um fyrirtaks tekjulind fyrir Rauða krossinn sé að ræða fái hann þennan pening ekki beint í vasann. Verslunum hefur til að mynda fjölgað og með þeim fylgir aukinn kostnaður. Tengdar fréttir Íslendingar kaupa sífellt minna af fötum Verslun með föt hefur dregist mikið saman frá árinu 2008 og ekkert lát er á samdrættinum. Í maí dróst verslunin saman um 5% miðað við sama mánuð síðasta árs. Í apríl var samdrátturinn 13%. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. 18. júní 2012 12:54 Engar áhyggjur af samdrætti í fataverslun Svava Johansen, eigandi tískukeðjunnar NTC, hefur ekki áhyggjur af samdrætti í fataverslun. Hún hefur fundið fyrir svipuðum samdrætti áður þegar fluggjöld til útlanda lækka og kaupþyrstir Íslendingar hrannast til útlanda í verslunarferðir. "Þetta setur bara pressu á okkur kaupmenn að standa okkur enn betur," segir Svava. 19. júní 2012 10:59 Búið að skattleggja fataverslun úr landi Íslensk fataverslun er illa samkeppnishæf við nágrannalöndin vegna skattlagningar segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Hér á landi eru tollar lagðir á vörur auk þess sem virðisaukaskattsstigið er 25,5%. 18. júní 2012 16:26 Mest lesið Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Sjá meira
Hér má sjá vöxt í fatasölu Rauða krossins frá árinu 2005. Um brúttótekjur er að ræða.Mynd/fréttastofa Stöðvar 2 Fatasala í verslunum Rauða krossins hefur margfaldast á síðustu árum. Frá hruni hefur salan nær fjórfaldast. Árið 2005 opnaði Rauði krossinn aðra fataverslun sína á landinu. Það ár seldust föt fyrir um 9 milljónir króna. Síðan þá hefur verslunum fjölgað í fimm og salan hefur margfaldast. Árið 2011 seldust föt fyrir 97,4 milljónir króna. Komið hefur fram að fataverslun á Íslandi hefur almennt dregist mikið saman frá hruni og ekkert lát er á samdrættinum. Rannsóknarsetur verslunarinnar birti í síðustu viku tölur um að fataverslun hefði dregist saman um 5% í maí miðað við sama tíma í fyrra og 13% í apríl meðan önnur smásala var hægt og bítandi að rétta úr kútnum. Rauði krossinn hefur ekkert fundið fyrir þessum mótbyr í fatasölu. „Ég sé ekkert sem bendir til þess að vöxturinn muni minnka á næstu árum," segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri Fatasöfnunar Rauða krossins. Hann tekur þó fram að um brúttótölur er að ræða, þ.e. ekki er tekið mið af kostnaði við rekstur verslana. Þó um fyrirtaks tekjulind fyrir Rauða krossinn sé að ræða fái hann þennan pening ekki beint í vasann. Verslunum hefur til að mynda fjölgað og með þeim fylgir aukinn kostnaður.
Tengdar fréttir Íslendingar kaupa sífellt minna af fötum Verslun með föt hefur dregist mikið saman frá árinu 2008 og ekkert lát er á samdrættinum. Í maí dróst verslunin saman um 5% miðað við sama mánuð síðasta árs. Í apríl var samdrátturinn 13%. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. 18. júní 2012 12:54 Engar áhyggjur af samdrætti í fataverslun Svava Johansen, eigandi tískukeðjunnar NTC, hefur ekki áhyggjur af samdrætti í fataverslun. Hún hefur fundið fyrir svipuðum samdrætti áður þegar fluggjöld til útlanda lækka og kaupþyrstir Íslendingar hrannast til útlanda í verslunarferðir. "Þetta setur bara pressu á okkur kaupmenn að standa okkur enn betur," segir Svava. 19. júní 2012 10:59 Búið að skattleggja fataverslun úr landi Íslensk fataverslun er illa samkeppnishæf við nágrannalöndin vegna skattlagningar segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Hér á landi eru tollar lagðir á vörur auk þess sem virðisaukaskattsstigið er 25,5%. 18. júní 2012 16:26 Mest lesið Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Verðmæti Haga aukist um 5,8 milljarða fari áfengi í búðir Viðskipti innlent Veiðigjald á kolmunna verður 83 prósent lægra en í Færeyjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Sjá meira
Íslendingar kaupa sífellt minna af fötum Verslun með föt hefur dregist mikið saman frá árinu 2008 og ekkert lát er á samdrættinum. Í maí dróst verslunin saman um 5% miðað við sama mánuð síðasta árs. Í apríl var samdrátturinn 13%. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. 18. júní 2012 12:54
Engar áhyggjur af samdrætti í fataverslun Svava Johansen, eigandi tískukeðjunnar NTC, hefur ekki áhyggjur af samdrætti í fataverslun. Hún hefur fundið fyrir svipuðum samdrætti áður þegar fluggjöld til útlanda lækka og kaupþyrstir Íslendingar hrannast til útlanda í verslunarferðir. "Þetta setur bara pressu á okkur kaupmenn að standa okkur enn betur," segir Svava. 19. júní 2012 10:59
Búið að skattleggja fataverslun úr landi Íslensk fataverslun er illa samkeppnishæf við nágrannalöndin vegna skattlagningar segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Hér á landi eru tollar lagðir á vörur auk þess sem virðisaukaskattsstigið er 25,5%. 18. júní 2012 16:26
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur