Innlent

Lendingu seinkað - herþotur fljúga til móts við flugvélina

Lendingu farþegaþotunnar hefur verið seinkað, en áætlað er að hún muni lenda um tíu mínútur yfir átta í kvöld. Samkvæmt fréttastofu RÚV hafa tvær bandarískar herþotur, sem sinna loftrýmisgæslu hér á landi, verið sendar til móts við flugvélina til þess að kanna ástand lendingarbúnaðarins.

Hægt er að skoða ferðir vélarinnar á þessum vef.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×