RIM opinbera snjallsíma og stýrikerfi 2. maí 2012 13:26 Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Þá kynnti RIM einnig nýjan snjallsíma, BlackBerry 10, sem fer í sölu þegar stýrikerfið verður loks gefið út seinna á þessu ári. Snjallsímar RIM hafa ávallt státað af hefðbundnu lyklaborði en nýi síminn mun einungis hafa snertiskjá. Síminn er því sagður bera vitni um nýja stefnu í vöruþróun fyrirtækisins. Aðstoðarforstjóri RIM sagði í dag að fyrirtækið væri nú að leita á ný mið í baráttu sinni um hlutdeild á snjallsíma markaðinum. Smáforrit hafa hingað til ekki gegnt mikilvægu hlutverki í vörum og viðskiptum RIM. Fyrirtækið mun því innleiða álíka viðskiptalíkan og Apple og Google hafa notast við á síðustu ár. Research in Motion hvetur hugbúnaðarframleiðendur til að sýna verkefninu áhuga. Þá mun fyrirtækið tryggja framleiðendum allt að 10 þúsund dollara eða um 1.2 milljón krónur í tekjur ef smáforrit þeirra verða fullkláruð þegar BlackBerry 10 fer í almenna sölu. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir nýja stýrikerfið og BlackBerry 10 hér fyrir ofan. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Þá kynnti RIM einnig nýjan snjallsíma, BlackBerry 10, sem fer í sölu þegar stýrikerfið verður loks gefið út seinna á þessu ári. Snjallsímar RIM hafa ávallt státað af hefðbundnu lyklaborði en nýi síminn mun einungis hafa snertiskjá. Síminn er því sagður bera vitni um nýja stefnu í vöruþróun fyrirtækisins. Aðstoðarforstjóri RIM sagði í dag að fyrirtækið væri nú að leita á ný mið í baráttu sinni um hlutdeild á snjallsíma markaðinum. Smáforrit hafa hingað til ekki gegnt mikilvægu hlutverki í vörum og viðskiptum RIM. Fyrirtækið mun því innleiða álíka viðskiptalíkan og Apple og Google hafa notast við á síðustu ár. Research in Motion hvetur hugbúnaðarframleiðendur til að sýna verkefninu áhuga. Þá mun fyrirtækið tryggja framleiðendum allt að 10 þúsund dollara eða um 1.2 milljón krónur í tekjur ef smáforrit þeirra verða fullkláruð þegar BlackBerry 10 fer í almenna sölu. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir nýja stýrikerfið og BlackBerry 10 hér fyrir ofan.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira