Viðskipti innlent

Aurum er ekki Aurum Holding

Á síðu 4 í Fréttablaðinu á fimmtudag, og á Vísi.is síðar sama dag, birtist frétt með fyrirsögninni „Sérstakur saksóknari fær gögn frá Lúxemborg um Aurum". Að gefnu tilefni er rétt að árétta að fyrirtækið sem vísað er til í fyrirsögninni er hið breska Aurum Holding, ekki íslenska skartpgripafyrirtækið Aurum ehf. Hið síðarnefnda tengist ekki rannsókn sérstaks saksóknara með nokkrum hætti.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×