James Cameron ætlar að breyta heiminum 20. apríl 2012 21:59 James Cameron mynd/AFP Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Á meðal þeirra sem koma að fjármögnun verkefnisins og rekstri eru: Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, Larry Page og Sergey Brin, stofnendur Google sem og leikstjórinn og uppfinningamaðurinn James Cameron. Fyrirtækið verður formlega opinberað í Seattle, 24. apríl næstkomandi. Í tilkynningu sem barst fjölmiðlum fyrr í vikunni kemur fram að fyrirtækið muni heita Planetary Resources. „Markmið verkefnisins er að auka við auðlindaforða Jarðarinnar og þar með dæla billjónum í verga heimsframleiðslu," segir í tilkynningunni. „Þetta sprotafyrirtæki mun skapa nýjan iðnað og um leið boða endurskilgreiningu á því sem við þekkjum sem náttúruauðlindir." Þá kemur einnig fram að fyrirtækið muni sækjast eftir því að sameina tvo veigamikla þætti: geimkönnun og auðlindavinnslu á fjarlægum .Sergey Brin, Eric Schmidt og Larry Page.mynd/TimeHvergi kemur fram að Planetary Resources hafi í hyggju að hefja námugröft á smástirnum. Hins vegar hefur sá möguleiki lengi verið ræddur meðal vísindamanna og er tæknin til þessa sögð vera til staðar. Ljóst er að gríðarlegt fjármagn þarf til að standa undir slíku ævintýri. James Cameron, sem er 57 ára gamall, leikstýrði og framleiddi kvikmyndirnar Titanic og Avatar, en þær eru arðbærustu kvikmyndir allra tíma. Nýlega komst Cameron niður á botn Maríana-gilsins í Kyrrahafi eða niður á 11 kílómetra dýpi - er þetta mesta hafdýpi Jarðar. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nafntogaðir auðmenn í Bandaríkjunum munu opinbera nýtt geimfyrirtæki í næstu viku. Talið er að fyrirtækið muni sérhæfa sig í námugröfti á smástirnum. Á meðal þeirra sem koma að fjármögnun verkefnisins og rekstri eru: Eric Schmidt, stjórnarformaður Google, Larry Page og Sergey Brin, stofnendur Google sem og leikstjórinn og uppfinningamaðurinn James Cameron. Fyrirtækið verður formlega opinberað í Seattle, 24. apríl næstkomandi. Í tilkynningu sem barst fjölmiðlum fyrr í vikunni kemur fram að fyrirtækið muni heita Planetary Resources. „Markmið verkefnisins er að auka við auðlindaforða Jarðarinnar og þar með dæla billjónum í verga heimsframleiðslu," segir í tilkynningunni. „Þetta sprotafyrirtæki mun skapa nýjan iðnað og um leið boða endurskilgreiningu á því sem við þekkjum sem náttúruauðlindir." Þá kemur einnig fram að fyrirtækið muni sækjast eftir því að sameina tvo veigamikla þætti: geimkönnun og auðlindavinnslu á fjarlægum .Sergey Brin, Eric Schmidt og Larry Page.mynd/TimeHvergi kemur fram að Planetary Resources hafi í hyggju að hefja námugröft á smástirnum. Hins vegar hefur sá möguleiki lengi verið ræddur meðal vísindamanna og er tæknin til þessa sögð vera til staðar. Ljóst er að gríðarlegt fjármagn þarf til að standa undir slíku ævintýri. James Cameron, sem er 57 ára gamall, leikstýrði og framleiddi kvikmyndirnar Titanic og Avatar, en þær eru arðbærustu kvikmyndir allra tíma. Nýlega komst Cameron niður á botn Maríana-gilsins í Kyrrahafi eða niður á 11 kílómetra dýpi - er þetta mesta hafdýpi Jarðar.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira