Viðskipti innlent

Greiða 1,8 milljarð í arð til eiganda

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 1,8 milljarðar króna fyrir árið 2011. Landsvirkjun greiddi síðast arð til eigenda árið 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá var stjórn Landsvirkjunar endurkjörin og verður Bryndís Hlöðversdóttir áfram stjórnarformaður. Á fundinum var einnig samþykkt tillaga fjármálaráðherra um endurkjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,01
8
214.138
SIMINN
0,84
6
241.648
SYN
0,41
1
97
REITIR
0,2
1
509
ARION
0,14
12
114.562

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REGINN
-1,82
5
22.388
KVIKA
-1,35
6
122.400
SKEL
-1,17
8
93.642
ICEAIR
-1,1
16
2.659
FESTI
-0,87
4
69.564
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.