HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 15:30 Narain Karthikeyan átti í miklu erfiðleikum með bílinn sem, greinilega, er ekki nógu góður. nordicphotos/afp Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira