Ráðstöfunartekjur danskra fjölskyldna rýrnuðu um 6.000 danskar krónur eða yfir 120.000 krónur í fyrra miðað við árið 2010. Hér er miðað við fjögurra manna fjölskyldu sem á hús og bíl.
Þetta kemur fram í útreikningum sem Danske Bank hefur gert. Fjallað er um málið í Jyllandsposten en þar kemur fram að stór hluti dönsku þjóðarinnar upplifir það nú að launahækkanir halda ekki í við almennar hækkanir á verðlagi í landinu þannig að kaupmáttur launa hefur lækkað verulega.
Verðbólgan mældist 2,7% í Danmörku í fyrra á sama tíma og launahækkanir voru þær minnstu í landinu í 45 ár.
Kaupmáttur launa rýrnar verulega í Danmörku

Mest lesið

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent


Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent



Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent