Í stuttri fréttaskýringarmynd ritstjórnar Wall Street Journal (WSJ) er dregin upp nöturleg mynd af stöðu mála í Evrópu. Skuldavandinn er djúpstæður og erfiður viðureignar. Myndin var birt á vef Wall Street Journal í gær og einnig á Youtube.
Sjá má mynd WSJ inn á viðskiptavef Vísis.
