Innlent

Jóhanna mun funda með Miliband

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að funda með Miliband.
Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að funda með Miliband.
Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að funda með David Miliband, fyrrverandi utanríkisráðherra Breta, þegar hann kemur til Íslands í næstu viku. Ekki er þó ákveðið hvenær þau munu hittast nákvæmlega. Eins og greint var frá í gær mun Miliband halda fyrirlestur í Háskóla Íslands í boði Háskólans og Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Miliband var ráðherra í stjórnartíð Gordons Brown.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×