Nýr tölvuleikur Plain Vanilla seldur hjá Apple 11. október 2011 14:41 Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur tilkynnt að nýr tölvuleikur þess, The Moogies, sem ætlaður er fyrir iPhone, iPad og iPod touch verði á næstunni settur á markað í Apple netversluninni. Plain Vanilla hefur hannað og framleitt leikinn hér á landi í samvinnu við bandaríska tölvuleikjaútgefandann Chillingo. Í tilkynningu segir að The Moogies sé ný tölvuleikjasería fyrir börn sem settur verður á markað í nóvember og einungis seldur í Apple netversluninni Hugmyndin að baki Moogies var að framleiða skemmtilega og örugga skemmtun fyrir tveggja til sex ára börn. Engar auglýsingar, sölukynningar eða tengingar í annað eru í "The Moogies". Að sögn Chris Byatte, framkvæmdastjóra Chillingo vakti hönnun og framsetning leiksins strax hrifningu innan fyrirtækisins og var ákveðið eftir fyrstu kynningu Plain Vanilla að vinna að því að koma leiknum í Apple netverslunina. "Við erum stolt af því að taka þátt í kynningu þessa leiks með Plain Vanilla, það er ljóst að innan þessa fyrirtækis búa miklir hæfileikar. Börn og foreldrar eiga örugglega eftir að njóta þess saman í ríkum mæli að spila leikinn enda er hann er virkilega vandaður, litríkur, lifandi og skemmtilegur. Mjög gott forrit sem hentar afskaplega vel í iPad, iPod touch og iPhone," segir Byatte í tilkynningunni. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur tilkynnt að nýr tölvuleikur þess, The Moogies, sem ætlaður er fyrir iPhone, iPad og iPod touch verði á næstunni settur á markað í Apple netversluninni. Plain Vanilla hefur hannað og framleitt leikinn hér á landi í samvinnu við bandaríska tölvuleikjaútgefandann Chillingo. Í tilkynningu segir að The Moogies sé ný tölvuleikjasería fyrir börn sem settur verður á markað í nóvember og einungis seldur í Apple netversluninni Hugmyndin að baki Moogies var að framleiða skemmtilega og örugga skemmtun fyrir tveggja til sex ára börn. Engar auglýsingar, sölukynningar eða tengingar í annað eru í "The Moogies". Að sögn Chris Byatte, framkvæmdastjóra Chillingo vakti hönnun og framsetning leiksins strax hrifningu innan fyrirtækisins og var ákveðið eftir fyrstu kynningu Plain Vanilla að vinna að því að koma leiknum í Apple netverslunina. "Við erum stolt af því að taka þátt í kynningu þessa leiks með Plain Vanilla, það er ljóst að innan þessa fyrirtækis búa miklir hæfileikar. Börn og foreldrar eiga örugglega eftir að njóta þess saman í ríkum mæli að spila leikinn enda er hann er virkilega vandaður, litríkur, lifandi og skemmtilegur. Mjög gott forrit sem hentar afskaplega vel í iPad, iPod touch og iPhone," segir Byatte í tilkynningunni.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira