Forsætisráðherra útilokar ekki þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnun Heimir Már Pétursson skrifar 19. apríl 2011 19:00 Forsætisráðherra segir koma til greina að setja fiskveiðistjórnunarmálin í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða tillögum stjórnlagaráðs þegar þær liggi fyrir. Útvegsmenn megi ekki komast upp með að koma í veg fyrir gerð kjarasamninga vegna þessa máls. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í fréttum okkar í gær að reyndur stjórnmálamaður eins og forsætisráðherra hlyti að gera sér grein fyrir að ekki yrði leyst úr deilu samtakanna við stjórnvöld um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu án samninga. En kjaraviðræður eru enn í fullkominni óvissu vegna þessa máls. „Vilhjálmur Egilsson er ekki bara reyndur stjórnmálamaður, heldur er hann líka reyndur á vinnumarkaðnum fyrir atvinnulífið og verið í forsvari þess lengi. Hann veit jafnvel og ég að þegar uppi eru deilumál þurfa menn að hafa raunsæi efst í huga og hverju er hægt að ná fram í raunveruleikanum," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Það hafi verið sjónarmið stjórnvalda og Alþýðusambandsins að ekki eigi að blanda þessum málum saman. Það sé ekki forsvaranlegt að LÍÚ séu að hafa launahækkanir af launafólki um næstu mánaðamót vegna þessa. „Þannig að ég vona að þeir sjái að sér og LÍÚ fái ekki að bregða fæti fyrir svona mikilvæga kjarasamninga," segir Jóhanna. Forsætisráðherra segir málið fara í ferli inn á Alþingi þar sem LÍÚ og Samtök atvinnulífsins hafi aðgang að málinu eins og aðrir hagsmunaaðilar. Ómögulegt sé að spá um hvað málið taki langan tíma á Alþingi. - Finnst þér þetta vera mál fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu? „Já það finnst mér. Mér finnst það vel koma til greina að skoða það. Þetta er og hefur verið mikið ágreiningsmál. Ég hef velt fyrir mér hvort það væri kannski rétt að þegar stjórnlagaráð lýkur störfum og tillögur þess fara til þjóðaratkvæðagreiðslu, kæmi til skoðunar að taka fiskveiðistjórnunarkerfið í leiðinni," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira
Forsætisráðherra segir koma til greina að setja fiskveiðistjórnunarmálin í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða tillögum stjórnlagaráðs þegar þær liggi fyrir. Útvegsmenn megi ekki komast upp með að koma í veg fyrir gerð kjarasamninga vegna þessa máls. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í fréttum okkar í gær að reyndur stjórnmálamaður eins og forsætisráðherra hlyti að gera sér grein fyrir að ekki yrði leyst úr deilu samtakanna við stjórnvöld um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu án samninga. En kjaraviðræður eru enn í fullkominni óvissu vegna þessa máls. „Vilhjálmur Egilsson er ekki bara reyndur stjórnmálamaður, heldur er hann líka reyndur á vinnumarkaðnum fyrir atvinnulífið og verið í forsvari þess lengi. Hann veit jafnvel og ég að þegar uppi eru deilumál þurfa menn að hafa raunsæi efst í huga og hverju er hægt að ná fram í raunveruleikanum," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Það hafi verið sjónarmið stjórnvalda og Alþýðusambandsins að ekki eigi að blanda þessum málum saman. Það sé ekki forsvaranlegt að LÍÚ séu að hafa launahækkanir af launafólki um næstu mánaðamót vegna þessa. „Þannig að ég vona að þeir sjái að sér og LÍÚ fái ekki að bregða fæti fyrir svona mikilvæga kjarasamninga," segir Jóhanna. Forsætisráðherra segir málið fara í ferli inn á Alþingi þar sem LÍÚ og Samtök atvinnulífsins hafi aðgang að málinu eins og aðrir hagsmunaaðilar. Ómögulegt sé að spá um hvað málið taki langan tíma á Alþingi. - Finnst þér þetta vera mál fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu? „Já það finnst mér. Mér finnst það vel koma til greina að skoða það. Þetta er og hefur verið mikið ágreiningsmál. Ég hef velt fyrir mér hvort það væri kannski rétt að þegar stjórnlagaráð lýkur störfum og tillögur þess fara til þjóðaratkvæðagreiðslu, kæmi til skoðunar að taka fiskveiðistjórnunarkerfið í leiðinni," segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Sjá meira