Viðskipti innlent

Allt mun fara í opnu söluferli

Landsbankinn stefnir á að selja eignir sem komið hafa í fang hans við yfirtöku fyrir opnun tjöldum. Fréttablaðið/Rósa
Landsbankinn stefnir á að selja eignir sem komið hafa í fang hans við yfirtöku fyrir opnun tjöldum. Fréttablaðið/Rósa
Landsbankinn ætlar að bjóða til sölu allar eignir sem hann hefur fengið við yfirtöku eins fljótt og unnt er í opnu og gegnsæju söluferli á almennum markaði. Skilyrði er þó sett um það að salan brjóti ekki gegn lögvörðum hagsmunum viðskiptavina bankans.

Minni fasteignir, ökutæki og lausafjármunir verða boðin til sölu eins fljótt og unnt verður. Hlutabréf í óskráðum fyrirtækjum verða seld í opnu söluferli.

- jab






Fleiri fréttir

Sjá meira


×