Viðskipti innlent

Þingnefnd ræðir stöðu banka

álfheiður ingadóttir
álfheiður ingadóttir
Ársskýrslur Íslandsbanka og Landsbanka Íslands voru til umræðu á fundi viðskiptanefndar Alþingis í gær. Fulltrúar bankanna fóru yfir afkomu þeirra og stöðuna eftir fyrsta ársfjórðung.

Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar, segir nefndina ekki hafa verið með efnislegar athugasemdir við stöðuna, um kynningu hafi verið að ræða. „Bankarnir sýndu gríðarlegan hagnað á síðasta ári og ljóst að það er töluvert mikið laust fé í bönkunum.“ Álfheiður segir að bankarnir hafi verið tilbúnir að lána fé til framkvæmda og margt bendi til að þeim fyrirtækjum sem hafi fengið aðstoð gangi jafnvel betur en ráð hafi verið gert fyrir.- kóp






Fleiri fréttir

Sjá meira


×