Leikmenn NBA-deildarinnar eru margir farnir að velta fyrir sér hvar þeir eigi að spila körfubolta í vetur en það er verkbann í NBA-deildinni. Eins og staðan er núna verður ekkert spilað í deildinni í vetur.
Dwight Howard hjá Orlando er á meðal þeirra leikmanna sem skoðar sína möguleika núna en hann er nokkuð spenntur fyrir því að spila í Kína.
"Ég er í viðræðum við félög en get ekki tjáð mig um það sem stendur. Það er samt stór möguleiki á því að eg fari til Kína eða annars lands," sagði Howard.
Howard íhugar að fara til Kína
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn

Messi slær enn eitt metið
Fótbolti



„Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“
Íslenski boltinn
