Smá von: NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 09:45 Það er kannski of snemmt að byrja að fagna. Mynd/AP Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Þetta voru fyrstu góðu fréttirnir í langan tíma sem kom frá launadeilu NBA-deildarinnar en hvort að þetta boði það að NBA-tímabilinu verði bjargað er hinsvegar önnur saga. Það verður hinsvegar annar fundur í dag og deiluaðilar eru að tala saman í New York. Eigendur NBA-liðanna hafa barist hart fyrir því að það verði fast launþak í NBA-deildinni sem þýðir að liðin hafi fá tækifæri til að fara yfir launaþakið. Það hafa verið allskyns aukareglur í gangi sem hefur gefið félögunum tækifæri til að borga leikmönnum sínum betri laun. Það sem eigendurnir lögðu á samningaborðið í nótt var það að lúxus-skatturinn yrði áfram en að hann yrði mun hærri eða dollar fyrir hvern dollar sem NBA-félögin færu yfir launaþakið. Það væri því mjög dýrt að fara yfir launaþakið en ekki ómögulegt. Eigendurnir og leikmannasamtökin eru einnig að deila um hversu stóran hluta af heildatekjunum eigi að fara í laun leikmanna. Í dag fá leikmenn 57 prósent gróðans en eigendurnir vildu koma þeirri tölu langt fyrir neðan 50 prósent. Leikmenn hafa lagt til að þeir fái 54 prósent af heildartekjunum en þeir hafa fengið dræm viðbrögð við því frá eigendunum. NBA-deildin á að hefjast 1.nóvember en NBA hefur þegar frestað fyrstu tveimur vikunum af undirbúningstímabilinu vegna verkfallsins. Það er því mikið undir á fundinum í dag því hann mun segja mikið til um það hvort viðræðurnar séu á réttri leið eða hvort að skref eigendanna í nótt hafi aðeins búið til falska von. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Deiluaðilar í laundeilu NBA-deildarinnar færðust aðeins nær hvor öðrum á samningafundi sínum í gær þegar NBA-eigendurnir bökkuðu aðeins í kröfu sinni um fast launaþak sem leikmennirnir segja að þeir muni aldrei samþykkja. Þetta voru fyrstu góðu fréttirnir í langan tíma sem kom frá launadeilu NBA-deildarinnar en hvort að þetta boði það að NBA-tímabilinu verði bjargað er hinsvegar önnur saga. Það verður hinsvegar annar fundur í dag og deiluaðilar eru að tala saman í New York. Eigendur NBA-liðanna hafa barist hart fyrir því að það verði fast launþak í NBA-deildinni sem þýðir að liðin hafi fá tækifæri til að fara yfir launaþakið. Það hafa verið allskyns aukareglur í gangi sem hefur gefið félögunum tækifæri til að borga leikmönnum sínum betri laun. Það sem eigendurnir lögðu á samningaborðið í nótt var það að lúxus-skatturinn yrði áfram en að hann yrði mun hærri eða dollar fyrir hvern dollar sem NBA-félögin færu yfir launaþakið. Það væri því mjög dýrt að fara yfir launaþakið en ekki ómögulegt. Eigendurnir og leikmannasamtökin eru einnig að deila um hversu stóran hluta af heildatekjunum eigi að fara í laun leikmanna. Í dag fá leikmenn 57 prósent gróðans en eigendurnir vildu koma þeirri tölu langt fyrir neðan 50 prósent. Leikmenn hafa lagt til að þeir fái 54 prósent af heildartekjunum en þeir hafa fengið dræm viðbrögð við því frá eigendunum. NBA-deildin á að hefjast 1.nóvember en NBA hefur þegar frestað fyrstu tveimur vikunum af undirbúningstímabilinu vegna verkfallsins. Það er því mikið undir á fundinum í dag því hann mun segja mikið til um það hvort viðræðurnar séu á réttri leið eða hvort að skref eigendanna í nótt hafi aðeins búið til falska von.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira