Dagur greindi Guðmundi frá óánægju sinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2011 12:15 Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í Þýskalandi. Nordic Photos / Bongarts Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. Dagur var í viðtali í þýskum fjölmiðlum í dag þar sem hann gagnrýndi Guðmund opinberlega. Vísir greindi frá því í morgun. Hann útskýrði mál sitt í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í hádegisfréttum Bylgjunnar en viðtalið má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. „Guðmundur gaf Ólafi frí í desember þegar við [hjá Füchse Berlin] vorum einnig í miklu álagi [í þýsku úrvalsdeildinni," sagði Dagur en hann er þjálfari Füchse Berlin.Alexander í leiknum gegn Frakklandi.Mynd/ValliAlexander Petersson leikur með Füchse en Guðmundur er þjálfari Rhein-Neckar Löwen, félaginu sem Ólafur Stefánsson leikur með. „Ólafur var samt heill þá. Hann lét svo Alexander spila tvo leiki og hann kom dauðþreyttur til baka til mín. Ég lét það vera að vera með læti þá en fór til Guðmundar í Svíþjóð og ræddi við hann. Ég sagði honum að ég væri ekki ánægður með þetta."Lestu hér - Ólafur: Ég er ekki meiddur „Núna finnst mér það sama vera upp á teningnum. Ólafur sagði í íslenskum fjölmiðlum að hann hefði verið tilbúinn að spila ef leikurinn hefði skipt einhverju máli," sagði Dagur og vísaði væntanlega til þess að Ólafur var hvíldur í öllum leiknum gegn Frakklandi í fyrrakvöld. Alexander spilaði í tæpar 48 mínútur í þeim leik. Alexander sagði við Vísi á sínum tíma að hann væri að spila þjáður. "Mér er illt í hnénu en um leið og leikurinn byrjar þá er það gleymt. Ég slekk á öllum slíkum hugsunum. Eftir leik er það aftur vont en svona er þetta bara," sagði hann og bætti við að hann ætlaði sér að klára mótð.Lestu hér - Alexander er að spila þjáður „Ég skil ekki af hverju hann [Ólafur] er látinn sitja á bekknum allan leikinn. Alex er líka búinn að gefa út yfirlýsingar um að hann sé að spila þjáður og þurfi jafnvel að fara í aðgerð. Mér finnst að það komi ekki jafnt niður á þeim."Ólafur spilaði ekki gegn Brasilíu í riðlakeppninni.Mynd/ValliDagur segir að Guðmundur sé í erfiðri stöðu sem bæði landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen. „Þetta er ekki auðvelt staða sem hann er í. Það er gríðarleg pressa á honum í Löwen. En kannski er hann að gefa Ólafi pásu fyrir leikinn gegn Króatíu og ætli að fá hann sterkan inn þar. Ég geng í raun út frá því. Annars þætti mér þetta mjög skrýtið mál." „Ég held að við sjáum það í leiknum á móti Króatíu hvort að hann var að hvíla Ólaf fyrir þann leik eða bara fyrir Rhein-Neckar Löwen. Það kemur í ljós."Guðmundur í leiknum gegn Frakklandi. Ólafur stendur fyrir aftan hann.Mynd/ValliÁ meðan HM í Svíþjóð stóð var það tilkynnt að Alexander Petersson hefði samið við Rhein-Neckar Löwen og muni ganga til liðs við félagið árið 2012, þegar samningur hans við Füchse Berlin rennur út. „Ég er bara að hugsa um minn leikmann - hann er enn minn leikmaður - og er að benda á að hann hafi verið að fórna sér fyrir [íslenska] liðið þrátt fyrir meiðsli. Menn hafi gengið á lagið og ekki hlíft honum eins og öðrum leikmönnum." Tengdar fréttir Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. 25. janúar 2011 22:34 Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24. janúar 2011 12:45 Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. 27. janúar 2011 09:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Dagur Sigurðsson segist hafa greint Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara frá því að hann væri ekki sáttur við hvaða meðferð Alexander Petersson væri að fá hjá íslenska landsliðinu. Dagur var í viðtali í þýskum fjölmiðlum í dag þar sem hann gagnrýndi Guðmund opinberlega. Vísir greindi frá því í morgun. Hann útskýrði mál sitt í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í hádegisfréttum Bylgjunnar en viðtalið má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. „Guðmundur gaf Ólafi frí í desember þegar við [hjá Füchse Berlin] vorum einnig í miklu álagi [í þýsku úrvalsdeildinni," sagði Dagur en hann er þjálfari Füchse Berlin.Alexander í leiknum gegn Frakklandi.Mynd/ValliAlexander Petersson leikur með Füchse en Guðmundur er þjálfari Rhein-Neckar Löwen, félaginu sem Ólafur Stefánsson leikur með. „Ólafur var samt heill þá. Hann lét svo Alexander spila tvo leiki og hann kom dauðþreyttur til baka til mín. Ég lét það vera að vera með læti þá en fór til Guðmundar í Svíþjóð og ræddi við hann. Ég sagði honum að ég væri ekki ánægður með þetta."Lestu hér - Ólafur: Ég er ekki meiddur „Núna finnst mér það sama vera upp á teningnum. Ólafur sagði í íslenskum fjölmiðlum að hann hefði verið tilbúinn að spila ef leikurinn hefði skipt einhverju máli," sagði Dagur og vísaði væntanlega til þess að Ólafur var hvíldur í öllum leiknum gegn Frakklandi í fyrrakvöld. Alexander spilaði í tæpar 48 mínútur í þeim leik. Alexander sagði við Vísi á sínum tíma að hann væri að spila þjáður. "Mér er illt í hnénu en um leið og leikurinn byrjar þá er það gleymt. Ég slekk á öllum slíkum hugsunum. Eftir leik er það aftur vont en svona er þetta bara," sagði hann og bætti við að hann ætlaði sér að klára mótð.Lestu hér - Alexander er að spila þjáður „Ég skil ekki af hverju hann [Ólafur] er látinn sitja á bekknum allan leikinn. Alex er líka búinn að gefa út yfirlýsingar um að hann sé að spila þjáður og þurfi jafnvel að fara í aðgerð. Mér finnst að það komi ekki jafnt niður á þeim."Ólafur spilaði ekki gegn Brasilíu í riðlakeppninni.Mynd/ValliDagur segir að Guðmundur sé í erfiðri stöðu sem bæði landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen. „Þetta er ekki auðvelt staða sem hann er í. Það er gríðarleg pressa á honum í Löwen. En kannski er hann að gefa Ólafi pásu fyrir leikinn gegn Króatíu og ætli að fá hann sterkan inn þar. Ég geng í raun út frá því. Annars þætti mér þetta mjög skrýtið mál." „Ég held að við sjáum það í leiknum á móti Króatíu hvort að hann var að hvíla Ólaf fyrir þann leik eða bara fyrir Rhein-Neckar Löwen. Það kemur í ljós."Guðmundur í leiknum gegn Frakklandi. Ólafur stendur fyrir aftan hann.Mynd/ValliÁ meðan HM í Svíþjóð stóð var það tilkynnt að Alexander Petersson hefði samið við Rhein-Neckar Löwen og muni ganga til liðs við félagið árið 2012, þegar samningur hans við Füchse Berlin rennur út. „Ég er bara að hugsa um minn leikmann - hann er enn minn leikmaður - og er að benda á að hann hafi verið að fórna sér fyrir [íslenska] liðið þrátt fyrir meiðsli. Menn hafi gengið á lagið og ekki hlíft honum eins og öðrum leikmönnum."
Tengdar fréttir Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. 25. janúar 2011 22:34 Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24. janúar 2011 12:45 Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. 27. janúar 2011 09:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Sjá meira
Ólafur: Við vildum meira Ólafur Stefánsson lék ekki með gegn Frökkum í kvöld en hann hefði þó getað spilað ef leikurinn hefði skipt meira máli en hann gerði. 25. janúar 2011 22:34
Alexander er að spila þjáður Alexander Petersson hefur verið að leika þjáður á HM eftir að hafa meiðst á hné. Hann er samt ekki af baki dottinn og hugsar ekki um aðgerð fyrr en næsta sumar. 24. janúar 2011 12:45
Dagur gagnrýnir Guðmund í þýskum fjölmiðlum Dagur Sigurðsson hefur gagnrýnt Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í þýskum fjölmiðlum fyrir að nota Alexander Petersson of mikið í leikjum íslenska liðsins á HM. 27. janúar 2011 09:45