Vettel fannst skrítinn tilfinning að horfa á lokasprett tímatökunnar 7. maí 2011 15:11 Nico Rosberg, Sebastian Vettel og Mark Webber eru þrír fremstu menn á ráslínunni í tyrkneska kappakstrinum á morgun. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hjá Red Bull er fremstur á ráslínu í fjórða skipti í fjórum mótum á þessu keppnistímabili. Hann náði besta tíma í tímatökum fyrir tyrkneska kappaksturinn sem er á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Vettel keyrði bíl sinn útaf á æfingu í gær og tapaði af dýrmætum æfingatíma. Gat ekki ekið á seinni föstudagsæfingunni. Hann hann var sáttur við dagsverkið í dag. „Ég er ánægður með árangurinn. Það gekk ekki vandræðalaust í morgun og við þurftum að gera mikið. Ég kann vel bið brautina og það hjálpar og það gott að finna að ég þurfti ekki marga hringi til að ná takti", sagði Vettel á fréttamannafundi í dag. Red Bull ökumennirnir skipulögðu tímatökuna þannig að Vettel og Mark Webber óku ekki síðustu mínútur tímatökunnar. „Þetta var fyndið, þar sem við Mark ákvaðum í lokahluta tímatökunnar að sleppa seinni tilraun okkar og það er skrítinn tilfinning að sjá aðra í brautinni og vita að þeir geta slegið þér við. Ég gat bara horft á og ekkert hægt að gera. Auðvitað er gott að hafa sparað dekk fyrir morgundaginn, en þetta er skrítinn tilfinning og ég er auðvitað ánægður." Aðspurður um væntanlega keppni sagði Vettel: „Þetta verður erfið keppni, að höndla dekkin. Við sjáum hvað við tökum mörg hlé. Ég krosslegg fingurna og vona að við verðum í talsambandi alla keppnina. Það kemur sér vel þegar kemur að því að passa upp á dekkin", sagði Vettel, sem missti samband við liðið í Kína. „Sjálfstraustið er í lagi fyrir mótið. Við erum með góðan bíl. Vonandi verður hasarinn fyrir aftan okkur fyrir áhorfendur. En þetta verður vandasamt mót", sagði Vettel.Brautarlýsing fyrir Istanbúl Park Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull er fremstur á ráslínu í fjórða skipti í fjórum mótum á þessu keppnistímabili. Hann náði besta tíma í tímatökum fyrir tyrkneska kappaksturinn sem er á morgun í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Vettel keyrði bíl sinn útaf á æfingu í gær og tapaði af dýrmætum æfingatíma. Gat ekki ekið á seinni föstudagsæfingunni. Hann hann var sáttur við dagsverkið í dag. „Ég er ánægður með árangurinn. Það gekk ekki vandræðalaust í morgun og við þurftum að gera mikið. Ég kann vel bið brautina og það hjálpar og það gott að finna að ég þurfti ekki marga hringi til að ná takti", sagði Vettel á fréttamannafundi í dag. Red Bull ökumennirnir skipulögðu tímatökuna þannig að Vettel og Mark Webber óku ekki síðustu mínútur tímatökunnar. „Þetta var fyndið, þar sem við Mark ákvaðum í lokahluta tímatökunnar að sleppa seinni tilraun okkar og það er skrítinn tilfinning að sjá aðra í brautinni og vita að þeir geta slegið þér við. Ég gat bara horft á og ekkert hægt að gera. Auðvitað er gott að hafa sparað dekk fyrir morgundaginn, en þetta er skrítinn tilfinning og ég er auðvitað ánægður." Aðspurður um væntanlega keppni sagði Vettel: „Þetta verður erfið keppni, að höndla dekkin. Við sjáum hvað við tökum mörg hlé. Ég krosslegg fingurna og vona að við verðum í talsambandi alla keppnina. Það kemur sér vel þegar kemur að því að passa upp á dekkin", sagði Vettel, sem missti samband við liðið í Kína. „Sjálfstraustið er í lagi fyrir mótið. Við erum með góðan bíl. Vonandi verður hasarinn fyrir aftan okkur fyrir áhorfendur. En þetta verður vandasamt mót", sagði Vettel.Brautarlýsing fyrir Istanbúl Park
Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira