Valskonur stoppuðu sigurgöngu Hauka - stigaskor í leikjum dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2011 19:31 Melissa Leichlitner lék vel í dag. Mynd/Anton Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Valskonur eru aðeins að taka við sér í Iceland Express deild kvenna en Valur vann fjögurra stiga sigur á Haukum, 83-79, eftir framlengdan leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Haukakonur voru búnar að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn og báða leikina við Val á tímabilinu. Valskonan Melissa Leichlitner skoraði 17 af 26 stigum sínum í fyrri hálfleik en hún var einnig með 7 fráköst og 8 stoðsendingar. Kristrún Sigurjónsdóttir skoraði 15 stig fyrir Val og María Björnsdóttir var með 12 stig. Hope Elam skoraði 31 stig og tók 13 fráköst hjá Haukum og þær Margrét Rósa Hálfdánardótir og Jence Ann Rhoads voru með 17 stig. Rhoads var einnig með 7 fráköst og 13 stoðsendingar. Valskonur byrjuðu frábærlega og voru 24-10 yfir efrir fyrsta leikhlutann og með sextán stiga forskot í hálfleik, 45-29. Haukarkonur unnu upp muninn hægt og rólega í seinni hálfleiknum og hin unga Margrét Rósa Hálfdanardóttir tryggði Haukum síðan framlengingu með þriggja stiga körfur rétt fyrir leikslok. Valsliðið var sterkari í framlengingunni og tryggðu sér sigur en gamla Haukakonan Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 4 af 10 stigum sínum í framlengingunni sem Valur vann 6-2.Úrslit og stigaskor í leikjum dagsins:Haukar-Valur 79-83 (10-24, 19-21, 23-17, 25-15, 2-6)Haukar: Hope Elam 31/13 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdánardótir 17, Jence Ann Rhoads 17/7 fráköst/13 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/5 fráköst.Valur: Melissa Leichlitner 26/7 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 15/4 fráköst, María Björnsdóttir 12/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2.KR-Fjölnir 103-63 (20-11, 31-19, 30-12, 22-21)KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 24/15 fráköst/10 stoðsendingar, Margrét Kara Sturludóttir 23/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/9 fráköst, Erica Prosser 13/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 9/4 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/10 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Brittney Jones 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 16, Eva María Emilsdóttir 6, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3.Hamar-Snæfell 68-71 (18-15, 16-12, 26-18, 8-26)Hamar: Samantha Murphy 41/7 fráköst, Katherine Virginia Graham 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 3, Marín Laufey Davíðsdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurdardottir 20/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 18/7 fráköst, Kieraah Marlow 16/11 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 8/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2, Alda Leif Jónsdóttir 2/5 stolnir. Njarðvík-Keflavík 94-53 (27-17, 19-17, 18-9, 30-10)Njarðvík: Shanae Baker 27/7 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Lele Hardy 20/21 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 17, Erna Hákonardóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Ólöf Helga Pálsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 3/4 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ína María Einarsdóttir 1.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/8 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 7/4 fráköst, Jaleesa Butler 5/13 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum