Spákaupmenn gætu ýtt olíuverðinu í 110 dollara 11. janúar 2011 13:42 Á skömmum tíma gæti heimsmarkaðsverð á olíu hækkað um 20 dollara og farið í 110 dollara á tunnuna vegna spákaupmennsku. Þetta kemur fram á vefsíðu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. „Eftirspurnin á eftir að aukast lítilega en verðhækkanirnar núna eru sem regla af tæknilegum ástæðum, það er á grundvelli greininga og spákaupmennsku," segir Imad al-Atiqi meðlimur olíuráðs Kuwait í samtali við Reuters. Verðhækkun af þessari stærðargráðu gæti vel leitt til þess að OPEC ríkin myndu auka framleiðslu sína að nýju. Imad al-Atiqi telur hinsvegar ekki að olíuverð upp á um 100 dollara á tunnuna sé skaðlegt fyrir efnahag heimsins né hindrun í veg fyrir þeim efnahagsbata sem margar þjóðir upplifa núna. Olíumarkaðurinn er mjög viðkvæmur fyrir ýmsu þessa daganna. Þannig hefur verðið á bandarísku léttolíunni hækkað í yfir 89 dollara á tunnuna í dag. Ástæðan er að leki er kominn á olíuleiðslu frá Alaska og taka mun nokkra daga að lagfæra hann. Hannes Loacker olíusérfræðingur hjá Raiffeisen Bank segir í samtali við Reuters það sé sé eðlilegt að markaðurinn bregðist við með þessum hætti þar sem olíuleiðslan sé af stærri gerðinni. Spurningin um hvort hækkunin standi í einhvern tíma fari hinsvegar eftir því hve lengi taki að gera við leiðsluna. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Á skömmum tíma gæti heimsmarkaðsverð á olíu hækkað um 20 dollara og farið í 110 dollara á tunnuna vegna spákaupmennsku. Þetta kemur fram á vefsíðu bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. „Eftirspurnin á eftir að aukast lítilega en verðhækkanirnar núna eru sem regla af tæknilegum ástæðum, það er á grundvelli greininga og spákaupmennsku," segir Imad al-Atiqi meðlimur olíuráðs Kuwait í samtali við Reuters. Verðhækkun af þessari stærðargráðu gæti vel leitt til þess að OPEC ríkin myndu auka framleiðslu sína að nýju. Imad al-Atiqi telur hinsvegar ekki að olíuverð upp á um 100 dollara á tunnuna sé skaðlegt fyrir efnahag heimsins né hindrun í veg fyrir þeim efnahagsbata sem margar þjóðir upplifa núna. Olíumarkaðurinn er mjög viðkvæmur fyrir ýmsu þessa daganna. Þannig hefur verðið á bandarísku léttolíunni hækkað í yfir 89 dollara á tunnuna í dag. Ástæðan er að leki er kominn á olíuleiðslu frá Alaska og taka mun nokkra daga að lagfæra hann. Hannes Loacker olíusérfræðingur hjá Raiffeisen Bank segir í samtali við Reuters það sé sé eðlilegt að markaðurinn bregðist við með þessum hætti þar sem olíuleiðslan sé af stærri gerðinni. Spurningin um hvort hækkunin standi í einhvern tíma fari hinsvegar eftir því hve lengi taki að gera við leiðsluna.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira