Sátt náðst um stjórnarráðsfrumvarpið - deilt um sigra og ósigra Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 16. september 2011 19:00 Sátt hefur náðst um stjórnarráðsfrumvarpið eftir samningaviðræður á milli flokka í allan dag. Stjórnarandstaðan segir forsætisráðherra hafa beðið ósigur. Í sáttinni felst að skipan ráðuneyta verði í höndum þingsins í formi þingsályktunartillögu en ekki með lagasetningu, líkt og núgildandi lög gera ráð fyrir. Í upphaflegu frumvarpi forsætisráðherra var kveðið á um að það vald yrði fært forsætisráðuneytinu en þær hugmyndir þóknuðust ekki stjórnarandstöðunni og nokkrum þingmönnum meirihlutans. Ráðherrarnir Jón Bjarnason og Ögmundur Jónasson höfðu báðir áður lýst því yfir að þeim litist illa á frumvarpið. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar fagna þessari niðurstöðu og segja það mikilvægt að þingið haldi þessu valdi sínu. Forsætisráðherra hafi beðið vissan ósigur í þessu máli að mati Illuga Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Starfandi þingflokksformaður Samfylkingarinnar kveðst ánægður með þessa sátt. Þetta sé enginn ósigur forsætisráðherra því meirihluti þingmanna hafi ávallt átt að tryggja forsætisráðherra lýðræðislegt vald. Málið hefur tafið þingstörf og því hefur ekki tekist að ljúka þeim tæpu fimmtíu málum sem á eftir að greiða atkvæði um fyrir þinglok. Nú verður því reynt að ljúka þingstörfum sem fyrst. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, segir að þinginu ljúki á morgun. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira
Sátt hefur náðst um stjórnarráðsfrumvarpið eftir samningaviðræður á milli flokka í allan dag. Stjórnarandstaðan segir forsætisráðherra hafa beðið ósigur. Í sáttinni felst að skipan ráðuneyta verði í höndum þingsins í formi þingsályktunartillögu en ekki með lagasetningu, líkt og núgildandi lög gera ráð fyrir. Í upphaflegu frumvarpi forsætisráðherra var kveðið á um að það vald yrði fært forsætisráðuneytinu en þær hugmyndir þóknuðust ekki stjórnarandstöðunni og nokkrum þingmönnum meirihlutans. Ráðherrarnir Jón Bjarnason og Ögmundur Jónasson höfðu báðir áður lýst því yfir að þeim litist illa á frumvarpið. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar fagna þessari niðurstöðu og segja það mikilvægt að þingið haldi þessu valdi sínu. Forsætisráðherra hafi beðið vissan ósigur í þessu máli að mati Illuga Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Starfandi þingflokksformaður Samfylkingarinnar kveðst ánægður með þessa sátt. Þetta sé enginn ósigur forsætisráðherra því meirihluti þingmanna hafi ávallt átt að tryggja forsætisráðherra lýðræðislegt vald. Málið hefur tafið þingstörf og því hefur ekki tekist að ljúka þeim tæpu fimmtíu málum sem á eftir að greiða atkvæði um fyrir þinglok. Nú verður því reynt að ljúka þingstörfum sem fyrst. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, segir að þinginu ljúki á morgun.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Sjá meira