Erlent

Sænskir blaðamenn í ellefu ára fangelsi

Tveir sænskir blaðamenn hafa verið dæmdir í ellefu ára fangelsi í Eþíópíu fyrir að fara inn í landið án vegabréfsáritunar og fyrir að styðja við hryðjuverkasamtök. mennirnir tveir, Martin Schibbie og Johan Persson voru handteknir í júlí þegar þeir fóru yfir landamærin frá Sómalíu með byltingarsamtökunum ONLF.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×