Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 13:30 Mynd/AP Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams. NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira
Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams.
NBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira