Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 13:30 Mynd/AP Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum