Ágúst: Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2011 10:00 Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. Til þess að komast upp úr riðlinum þá þurfa íslensku stelpurnar að vinna Kína og Afríkumeistara Angóla en landsliðsþjálfarinn er bjartsýnn á að það takist nái íslenska liðið að spila sinn besta leik. Noregur, Þýskaland og Svarfjallaland eru hinsvegar erfiðari andstæðingar. „Þetta eru auðvitað allt gríðarlega sterkar þjóðir en við komum til með að taka einn leik í einu og reynda undirbúa okkur vel fyrir hvern einasta leik. Fyrsti leikurinn er við Svartfjallaland og það verður gríðarlega erfitt. Möguleikarnir eru alltaf til staðar ef við eigum toppdag og andstæðingarnir hitta ekki alveg á sinn besta dag," sagði Ágúst Þór Jóhannsson. „Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót en ég var nokkuð ánægður með gengi liðsins í leikjunum á móti Tékkum og það hefur verið fínn stígandi í leik liðsins. Ég vona að það haldi bara áfram og við verðum í góðu standi í næstu viku," sagði Ágúst. „Ég óttast ekkert eitt en við þurfum bara að vera jafnari í okkar spilamennsku. Þegar við höfum verið að spila illa þá hafa gæðin farið ansi langt niður og við þurfum því að stytta slöku kaflana okkar og halda meiri gæðum í þeim," sagði Ágúst. Heimsmeistarakeppni kvenna sem hefst á föstudaginn í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fyrsti leikur Íslands verður á laugardaginn klukkan fimm. Upphitun Þorsteins Joð Vilhjálmssonar hefst hálftíma fyrir leik. Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolya hélt í morgun til Brasilíu þar sem að Heimsmeistaramótið hefst á föstudaginn. Íslenska liðið ætlar sér upp úr riðlinum. Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2 Sport. Til þess að komast upp úr riðlinum þá þurfa íslensku stelpurnar að vinna Kína og Afríkumeistara Angóla en landsliðsþjálfarinn er bjartsýnn á að það takist nái íslenska liðið að spila sinn besta leik. Noregur, Þýskaland og Svarfjallaland eru hinsvegar erfiðari andstæðingar. „Þetta eru auðvitað allt gríðarlega sterkar þjóðir en við komum til með að taka einn leik í einu og reynda undirbúa okkur vel fyrir hvern einasta leik. Fyrsti leikurinn er við Svartfjallaland og það verður gríðarlega erfitt. Möguleikarnir eru alltaf til staðar ef við eigum toppdag og andstæðingarnir hitta ekki alveg á sinn besta dag," sagði Ágúst Þór Jóhannsson. „Við þolum ekki mikið fleiri áföll í viðbót en ég var nokkuð ánægður með gengi liðsins í leikjunum á móti Tékkum og það hefur verið fínn stígandi í leik liðsins. Ég vona að það haldi bara áfram og við verðum í góðu standi í næstu viku," sagði Ágúst. „Ég óttast ekkert eitt en við þurfum bara að vera jafnari í okkar spilamennsku. Þegar við höfum verið að spila illa þá hafa gæðin farið ansi langt niður og við þurfum því að stytta slöku kaflana okkar og halda meiri gæðum í þeim," sagði Ágúst. Heimsmeistarakeppni kvenna sem hefst á föstudaginn í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en fyrsti leikur Íslands verður á laugardaginn klukkan fimm. Upphitun Þorsteins Joð Vilhjálmssonar hefst hálftíma fyrir leik.
Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn