NBA: Chicago og San Antonio jöfn á toppnum fyrir síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2011 09:00 Derrick Rose. Mynd/AP Chicago Bulls komst upp að hlið San Antonio Spurs á toppi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að Bulls-liðið vann New York Knicks og San Antonio tapaði fyrir Los Angeles Lakers. Verði liðin áfram jöfn eftir síðustu leikina í kvöld verður dregið um hvort liðið fær heimavallarrétt mætist þau í úrslitunum þar sem að innbyrðisárangur þeirra er jafn. Chicago tekur á móti New Jersey Nets í lokaleik sínum í nótt en San Antonio fer í heimsókn til Phoenix.Derrick Rose skoraði 26 stig í 103-90 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago hóf seinni hálfleikinn á 26-2 spretti og vann fráköstin 51-33. Þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Luol Deng var með 23 stig og 10 fráköst og Carlos Boozer bætti við 14 stigum og 22 fráköstum. Carmelo Anthony skoraði 21 stig fyrir New York sem var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir þennan leik.Kobe Bryant skoraði 27 stig þegar Los Angeles Lakers vann 102-93 sigur á San Antonio Spurs og endaði um leið fimm leikja taphrinu sína. Lakers-liðið varð samt fyrir áfalli í leiknum þegar miðherjinn Andrew Bynum meiddist á hné. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers en Gregg Popovich, þjálfari Spurs, hvíldi stjörnurnar Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker í þessum leik. Gary Neal var stigahæstur hjá San Antonio með 16 stig.LaMarcus Aldridge var með 22 stig og 11 fráköst þegar Portland Trail Blazers tryggði sér sjötta sætið í Vestrinu með 102-89 heimasigri á Memphis Grizzlies. Mike Conley skoraði 17 stig fyrir Memphis sem lék án Zach Randolph og Tony Allen. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Andrew Bynum.Mynd/APNew York Knicks-Chicago Bulls 90-103 Portland Trail Blazers-Memphis Grizzlies 102-89 Los Angeles Lakers-San Antonio Spurs 102-93 NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira
Chicago Bulls komst upp að hlið San Antonio Spurs á toppi NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að Bulls-liðið vann New York Knicks og San Antonio tapaði fyrir Los Angeles Lakers. Verði liðin áfram jöfn eftir síðustu leikina í kvöld verður dregið um hvort liðið fær heimavallarrétt mætist þau í úrslitunum þar sem að innbyrðisárangur þeirra er jafn. Chicago tekur á móti New Jersey Nets í lokaleik sínum í nótt en San Antonio fer í heimsókn til Phoenix.Derrick Rose skoraði 26 stig í 103-90 sigri Chicago Bulls á New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago hóf seinni hálfleikinn á 26-2 spretti og vann fráköstin 51-33. Þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Luol Deng var með 23 stig og 10 fráköst og Carlos Boozer bætti við 14 stigum og 22 fráköstum. Carmelo Anthony skoraði 21 stig fyrir New York sem var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir þennan leik.Kobe Bryant skoraði 27 stig þegar Los Angeles Lakers vann 102-93 sigur á San Antonio Spurs og endaði um leið fimm leikja taphrinu sína. Lakers-liðið varð samt fyrir áfalli í leiknum þegar miðherjinn Andrew Bynum meiddist á hné. Lamar Odom skoraði 23 stig fyrir Lakers en Gregg Popovich, þjálfari Spurs, hvíldi stjörnurnar Tim Duncan, Manu Ginobili og Tony Parker í þessum leik. Gary Neal var stigahæstur hjá San Antonio með 16 stig.LaMarcus Aldridge var með 22 stig og 11 fráköst þegar Portland Trail Blazers tryggði sér sjötta sætið í Vestrinu með 102-89 heimasigri á Memphis Grizzlies. Mike Conley skoraði 17 stig fyrir Memphis sem lék án Zach Randolph og Tony Allen. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Andrew Bynum.Mynd/APNew York Knicks-Chicago Bulls 90-103 Portland Trail Blazers-Memphis Grizzlies 102-89 Los Angeles Lakers-San Antonio Spurs 102-93
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Sjá meira