Fiskneysla hefur aldrei verið meiri í heiminum 2. febrúar 2011 07:26 Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ný skýrsla frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna sýnir að fiskneysla hefur aldrei verið meiri meðal íbúa heimsins en nú. Skýrslan sem byggir á tölulegum upplýsingum frá árinu 2009 sýnir að hver jarðarbúi borðar nú að meðaltali 17 kíló af fiski á hverju ári. Með fiskneyslunni fær hann um 16% af þörfum sínum fyrir prótein úr dýrum. Útgerðir og fiskeldisstöðvar sáu heiminum fyrir um 145 milljónum tonna af fiski árið 2009. Kínverjar eru orðnir stærstir í fiskvinnslu í heiminum en þaðan koma 47,5 milljónir tonna af fiski árlega. Megnið af því er úr fiskeldisstöðvum eða 32,7 milljón tonn. Samkvæmt skýrslunni mun fiskeldi leggja til sífellt stærra hlutfall af fiskframboði heimsins á komandi árum. Slæmu fréttirnir hinsvegar eru að engin breyting hefur orðið á ástandi fiskistofna síðustu árin. Enn er um 32% af öllum fiskistofnum heimsins í útrýmingarhættu. Þetta er mikið áhyggjuefni að mati skýrsluhöfunda sem segja að rányrkju á fiskimiðum verði að stöðva.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira