Uppáhaldsleikari Hitlers er látinn 26. desember 2011 11:53 Johannes Heesters átti sér eiginlega ekki viðreisnar von eftir seinni heimstyrjöldina. Þýski leikarinn, Johannes Heesters, er látinn. Líklega vita ekki margir hver hann er, en Heesters er frægastur fyrir að hafa verið uppáhaldsleikari Adolfs Hitlers. Heesters var langlífur. Hann lést 108 ára gamall og var enn að leika árið 2008, þá 105 ára. Heesters var hálfpartinn útskúfaður úr þýsku leikhúslífi eftir ósigur nasismans á fimmta áratug síðustu aldar. Ástæðan var sú að hann naut talsverðrar hylli í þriðja ríkinu. Auk þess sem Hitler hélt mikið upp á hann. Heester var þó enginn nasisti. Aftur á móti áttu Þjóðverjar erfitt með að fyrirgefa honum að hafa skemmt nasistum á meðan þeir stunduðu hryllilega stríðsglæpi. Meðal þess sem Heester var helst gagnrýndur fyrir var að hann á að hafa skemmt vörðunum í útrýmingarbúðunum Dachau. Þar voru rúmlega fjörtíu þúsund gyðingar myrtir og yfir 200 þúsund fengu að dúsa í þessum fyrstu útrýmingarbúðum Nasista, sem síðar áttu eftir að verða fyrirmynd annarra búða, eins og Auswitch í Póllandi. Sjálfur neitaði Heesters því að hann hefði skemmt nasistunum í búðunum. Þeir sem lifðu af vistina í Duchau héldu ávallt öðru fram. Til þess að hreinsa nafn sitt fór Heesters í mál við sagnfræðinginn sem tók saman frásagnir þeirra sem voru í Duchau. Heesters tapaði þó málinu. Heesters steig á svið í Hollandi árið 1964 í hlutverki andnasíska kafteinsins von Trapp í Söngvaseið (e. Sound of music). Áhorfendur gerðu þá hróp að honum og púuðu leikarann af sviðinu. Síðar átti Heester eftir að segja í þýsku sjónvarpi að Hitler hefði verið góður náungi. Eiginkona Heester, Simone Rethel, greip þá snögglega fram í fyrir honum og sagði að Hitler hefði verið versti glæpamaður veraldarsögunnar. Heeters svaraði þá: „Ég veit það elskan. En hann var góður við mig." Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Þýski leikarinn, Johannes Heesters, er látinn. Líklega vita ekki margir hver hann er, en Heesters er frægastur fyrir að hafa verið uppáhaldsleikari Adolfs Hitlers. Heesters var langlífur. Hann lést 108 ára gamall og var enn að leika árið 2008, þá 105 ára. Heesters var hálfpartinn útskúfaður úr þýsku leikhúslífi eftir ósigur nasismans á fimmta áratug síðustu aldar. Ástæðan var sú að hann naut talsverðrar hylli í þriðja ríkinu. Auk þess sem Hitler hélt mikið upp á hann. Heester var þó enginn nasisti. Aftur á móti áttu Þjóðverjar erfitt með að fyrirgefa honum að hafa skemmt nasistum á meðan þeir stunduðu hryllilega stríðsglæpi. Meðal þess sem Heester var helst gagnrýndur fyrir var að hann á að hafa skemmt vörðunum í útrýmingarbúðunum Dachau. Þar voru rúmlega fjörtíu þúsund gyðingar myrtir og yfir 200 þúsund fengu að dúsa í þessum fyrstu útrýmingarbúðum Nasista, sem síðar áttu eftir að verða fyrirmynd annarra búða, eins og Auswitch í Póllandi. Sjálfur neitaði Heesters því að hann hefði skemmt nasistunum í búðunum. Þeir sem lifðu af vistina í Duchau héldu ávallt öðru fram. Til þess að hreinsa nafn sitt fór Heesters í mál við sagnfræðinginn sem tók saman frásagnir þeirra sem voru í Duchau. Heesters tapaði þó málinu. Heesters steig á svið í Hollandi árið 1964 í hlutverki andnasíska kafteinsins von Trapp í Söngvaseið (e. Sound of music). Áhorfendur gerðu þá hróp að honum og púuðu leikarann af sviðinu. Síðar átti Heester eftir að segja í þýsku sjónvarpi að Hitler hefði verið góður náungi. Eiginkona Heester, Simone Rethel, greip þá snögglega fram í fyrir honum og sagði að Hitler hefði verið versti glæpamaður veraldarsögunnar. Heeters svaraði þá: „Ég veit það elskan. En hann var góður við mig."
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“