Erlent

Bardot fékk á sig brot - Steve Irwin til hjálpar

Paul Watson stofnandi Shea Shepard samtakanna við fleyið Brigitte Bardot.
Paul Watson stofnandi Shea Shepard samtakanna við fleyið Brigitte Bardot.
Brigitte Bardot, skip náttúruverndarsamtakanna Sea Shepherd, fékk á sig brotsjó í suðurhöfum þar sem það var að reyna að trufla veiðar japanskra hvalbáta. Gat kom á skipið en um tíu eru í áhöfnninni. Flaggskip Sea Shephard, Steve Irwin, er á leið til bjargar en reiknað er með því að það gæti tekið Irwin allt að tuttugu tíma að ná til Bardot.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×