Bjarki Már og Aron bestir í fyrsta hluta N1 deildar karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2011 13:15 Bjarki Már Elísson. Mynd/Valli Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í sóknarleik HK og er frábær hraðaupphlaupsmaður. Hann vann sig inn í landsliðshópinn í fyrsta sinn með frammistöðu sinni. Ægir Hrafn Jónsson fékk einnig tvö verðlaun eins og Bjarki en Ægir var kosinn besti varnarmaðurinn auk þess að vera í úrvalsliðinu. Aron Kristjánsson hefur rifið Haukaliðið upp á nokkrum mánuðum og liðið er í efsta sæti N1 deildar karla eftir sjö sigra í röð. Hann hefur náð miklu út úr mannskapnum og liðið hans fer langt á skipulögðum sóknarleik og frábærum varnarleik.Verðlaun fyrir 1. til 7. umferð í N1 deild karla:Markvörður: Hlynur Morthens, ValVinstra horn: Bjarki Már Elísson, HKVinstri skytta: Ólafur Gústafsson, FHMiðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, HaukumHægri skytta: Bjarni Fritzson, AkureyriHægra horn: Gylfi Gylfason, HaukumLínumaður: Ægir Hrafn Jónsson, FramBesti leikmaður: Bjarki Már Elísson, HKBesti þjálfari: Aron Kristjánsson, HaukumBesti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, FramBestu dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesta umgjörð: Akureyri Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Bjarki Már Elísson, vinstri hornamaður HK og Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, voru verðlaunaðir þegar HSÍ gerði upp fyrstu sjö umferðirnar í N1 deild karla. Bjarki Már var valinn besti leikmaðurinn en Aron þótti vera besti þjálfarinn. Bjarki Már hefur verið lykilmaður í sóknarleik HK og er frábær hraðaupphlaupsmaður. Hann vann sig inn í landsliðshópinn í fyrsta sinn með frammistöðu sinni. Ægir Hrafn Jónsson fékk einnig tvö verðlaun eins og Bjarki en Ægir var kosinn besti varnarmaðurinn auk þess að vera í úrvalsliðinu. Aron Kristjánsson hefur rifið Haukaliðið upp á nokkrum mánuðum og liðið er í efsta sæti N1 deildar karla eftir sjö sigra í röð. Hann hefur náð miklu út úr mannskapnum og liðið hans fer langt á skipulögðum sóknarleik og frábærum varnarleik.Verðlaun fyrir 1. til 7. umferð í N1 deild karla:Markvörður: Hlynur Morthens, ValVinstra horn: Bjarki Már Elísson, HKVinstri skytta: Ólafur Gústafsson, FHMiðjumaður: Tjörvi Þorgeirsson, HaukumHægri skytta: Bjarni Fritzson, AkureyriHægra horn: Gylfi Gylfason, HaukumLínumaður: Ægir Hrafn Jónsson, FramBesti leikmaður: Bjarki Már Elísson, HKBesti þjálfari: Aron Kristjánsson, HaukumBesti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, FramBestu dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesta umgjörð: Akureyri
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira