Button fljótastur á fyrstu æfingunni í Abú Dabí 11. nóvember 2011 10:51 Jenson Button á mótssvæðinu í Abú Dabí. AP MYND: Kamran Jebreili Jenson Button á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Yas Marina brautinni í Abú Dabí í morgun, en næstsíðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Sebastian Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og Red Bull liðið er búið að tryggja sér titil bílasmiða, en barátta er um annað sætið í stigakeppni ökumanna á milli fjögurra ökumanna. Button er efstur þeirra með 240 stig, Fernando Alonso á Ferrari er með 227, Mark Webber á Red Bull 221 og Lewis Hamilton á McLaren 202. Besti tími Button var 1.40.263 á æfingunni í Abú Dabí og hann varð 0.126 úr sekúndu á undan Webber, en Hamilton var 0.140 á eftir Button. Vettel var með fjórða besta tíma, 0.492 úr sekúndu á etir Button og Alonso fimmti, 0.538 á eftir besta tíma Button. Romain Grosjean, meistarinn í GP2 mótaröðinni ók með Renault á æfingunni, í stað Bruno Senna og náði tólfta best tíma.Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.263s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m40.389s + 0.126 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.403s + 0.140 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m40.755s + 0.492 5. Fernando Alonso Ferrari 1m40.801s + 0.538 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.260s + 0.997 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m41.340s + 1.077 8. Nico Rosberg Mercedes 1m42.130s + 1.867 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m42.151s + 1.888 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m42.377s + 2.114 11. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m42.633s + 2.370 12. Romain Grosjean Renault 1m42.685s + 2.422 13. Vitaly Petrov Renault 1m43.118s + 2.855 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m43.255s + 2.992 15. Michael Schumacher Mercedes 1m43.389s + 3.126 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m44.412s + 4.149 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.484s + 4.221 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.565s + 4.302 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m44.898s + 4.635 20. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m46.385s + 6.122 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m46.532s + 6.269 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.024s + 7.761 23. Robert Wickens Virgin-Cosworth 1m48.551s + 8.288 24. Rubens Barrichello Williams-Cosworth Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button á McLaren var fljótastur á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða á Yas Marina brautinni í Abú Dabí í morgun, en næstsíðasta Formúlu 1 mót ársins fer fram á brautinni á sunnudaginn. Sebastian Vettel er þegar orðinn heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og Red Bull liðið er búið að tryggja sér titil bílasmiða, en barátta er um annað sætið í stigakeppni ökumanna á milli fjögurra ökumanna. Button er efstur þeirra með 240 stig, Fernando Alonso á Ferrari er með 227, Mark Webber á Red Bull 221 og Lewis Hamilton á McLaren 202. Besti tími Button var 1.40.263 á æfingunni í Abú Dabí og hann varð 0.126 úr sekúndu á undan Webber, en Hamilton var 0.140 á eftir Button. Vettel var með fjórða besta tíma, 0.492 úr sekúndu á etir Button og Alonso fimmti, 0.538 á eftir besta tíma Button. Romain Grosjean, meistarinn í GP2 mótaröðinni ók með Renault á æfingunni, í stað Bruno Senna og náði tólfta best tíma.Tímarnir af autosport.com 1. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.263s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m40.389s + 0.126 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.403s + 0.140 4. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m40.755s + 0.492 5. Fernando Alonso Ferrari 1m40.801s + 0.538 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.260s + 0.997 7. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m41.340s + 1.077 8. Nico Rosberg Mercedes 1m42.130s + 1.867 9. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m42.151s + 1.888 10. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m42.377s + 2.114 11. Jean-Eric Vergne Toro Rosso-Ferrari 1m42.633s + 2.370 12. Romain Grosjean Renault 1m42.685s + 2.422 13. Vitaly Petrov Renault 1m43.118s + 2.855 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m43.255s + 2.992 15. Michael Schumacher Mercedes 1m43.389s + 3.126 16. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m44.412s + 4.149 17. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m44.484s + 4.221 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m44.565s + 4.302 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m44.898s + 4.635 20. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m46.385s + 6.122 21. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m46.532s + 6.269 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m48.024s + 7.761 23. Robert Wickens Virgin-Cosworth 1m48.551s + 8.288 24. Rubens Barrichello Williams-Cosworth
Formúla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira