Formúlu 1 lið að meta hæfileika ungra ökumanna 15. nóvember 2011 17:48 Jean Eric Vegne er 21 árs gamall og hann náði besta tíma dagsins á tveimur æfingum í Abú Dabí í dag. MYND: Getty Images/Andrew Hone/Red Bull Racing Formúlu 1 lið gáfu ungum ökumönnum tækifæri á Formúlu 1 tveimur æfingum í Abú Dabí í dag og verða æfingar næstu tvo daga til viðbótar. Liðin nota æfingarnar til að meta hæfileika ungra ökumanna með framtíðina í huga eða til að prófa ýmislegt í búnaði bíla sinna. Heitara var í veðri í dag á tveimur æfingum en í kappakstrinum í Abú Dabí á sunnudag og hinn 21 árs gamli Jean Eric Vergne á bíl meistaraliðsins Red Bull náði besta tíma dagsins samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Jules Bianchi sem er varaökumaður Ferrari liðsins náði næstbesta tíma á bíl frá liðinu ítalska. „Þetta var frábær dagur fyrir mig. Að keyra bíl sem vann heimsmeistaramótið er frábært og ég kunni vel við mig í hverjum hring sem ég ók. Það eru tveir dagar eftir og ég brosi því enn meira. Þetta er frábært tækifæri sem ég fæ og ég er að reyna að læra eins mikið og ég mögulega get og fá sem mest út úr þessu", sagði Vergne eftir æfinguna. Tímarnir af autosport.com 1. Jean-Eric Vergne Red Bull-Renault 1m40.011s 83 2. Jules Bianchi Ferrari 1m40.960s 85 3. Robert Wickens Renault 1m42.217s 78 4. Fabio Leimer Sauber-Ferrari 1m42.331s 67 5. Gary Paffett McLaren-Mercedes 1m42.912s 41 6. Max Chilton Force India-Mercedes 1m43.016s 81 7. Valtteri Bottas Williams-Cosworth 1m43.118s 71 8. Oliver Turvey McLaren-Mercedes 1m43.502s 35 9. Sam Bird Mercedes GP 1m43.548s 51 10. Rodolfo Gonzalez Lotus-Renault 1m44.022s 87 11. Stefano Coletti Toro Rosso-Ferrari 1m45.278s 87 12. Dani Clos HRT-Cosworth 1m45.329s 68 13. Charles Pic Virgin-Cosworth 1m46.930s 30 14. Adrian Quaife-Hobbs Virgin-Cosworth 1m47.292s 32 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 lið gáfu ungum ökumönnum tækifæri á Formúlu 1 tveimur æfingum í Abú Dabí í dag og verða æfingar næstu tvo daga til viðbótar. Liðin nota æfingarnar til að meta hæfileika ungra ökumanna með framtíðina í huga eða til að prófa ýmislegt í búnaði bíla sinna. Heitara var í veðri í dag á tveimur æfingum en í kappakstrinum í Abú Dabí á sunnudag og hinn 21 árs gamli Jean Eric Vergne á bíl meistaraliðsins Red Bull náði besta tíma dagsins samkvæmt frétt á autosport.com í dag. Jules Bianchi sem er varaökumaður Ferrari liðsins náði næstbesta tíma á bíl frá liðinu ítalska. „Þetta var frábær dagur fyrir mig. Að keyra bíl sem vann heimsmeistaramótið er frábært og ég kunni vel við mig í hverjum hring sem ég ók. Það eru tveir dagar eftir og ég brosi því enn meira. Þetta er frábært tækifæri sem ég fæ og ég er að reyna að læra eins mikið og ég mögulega get og fá sem mest út úr þessu", sagði Vergne eftir æfinguna. Tímarnir af autosport.com 1. Jean-Eric Vergne Red Bull-Renault 1m40.011s 83 2. Jules Bianchi Ferrari 1m40.960s 85 3. Robert Wickens Renault 1m42.217s 78 4. Fabio Leimer Sauber-Ferrari 1m42.331s 67 5. Gary Paffett McLaren-Mercedes 1m42.912s 41 6. Max Chilton Force India-Mercedes 1m43.016s 81 7. Valtteri Bottas Williams-Cosworth 1m43.118s 71 8. Oliver Turvey McLaren-Mercedes 1m43.502s 35 9. Sam Bird Mercedes GP 1m43.548s 51 10. Rodolfo Gonzalez Lotus-Renault 1m44.022s 87 11. Stefano Coletti Toro Rosso-Ferrari 1m45.278s 87 12. Dani Clos HRT-Cosworth 1m45.329s 68 13. Charles Pic Virgin-Cosworth 1m46.930s 30 14. Adrian Quaife-Hobbs Virgin-Cosworth 1m47.292s 32
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira