Talið að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um aðild að evrusvæðinu 2. nóvember 2011 22:05 Frá fundinum í kvöld mynd/AFP Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nicolas Sarkozy frakklandsforseti og Angela Merkel kanslari Þýskalands beindu því til George Papandreou forsætisráðherra Grikklands að standa við skuldbindingar sínar og ákveða hvort að Grikklandi vilji vera hlut af evrusvæðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram á fundi með leiðtogum Evrópusambandsríkjanna í kvöld. Á fundinum hefur meðal annars verið náð samkomulag um björgunaraðgerðir fyrir Grikkland en eftir að Papandreou boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um björgunarpakkan brá mönnum heldur betur í brún. Financial Times segir að þjóðaratkvæðagreiðslan muni snúast um það að hvort að Grikklandi eigi að vera hluti af evrusvæðinu en ekki hvort að samþykkja eigi björgunarpakkann. Talsmaður ríkisstjórnar Grikklands sagði þó í kvöld að það yrði ekki svo. Greitt yrði atkvæði um fjárhagsaðstoðina en ekki um aðild landsins að evrusvæðinu. Það er þó talið víst að á endanum muni atkvæðagreiðslan snúast um aðildina að svæðinu. Skoðanakannanir benda til þess að grískir kjósendur muni hafna björgunaraðgerðinum í atkvæðagreiðslunni. Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, sagði að björgunarpakkinn væri í boði til þess að bjarga landinu frá gjaldþroti.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira