Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun 27. október 2011 11:00 Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum