Mercedes mætir með nýjungar á Silverstone 4. júlí 2011 14:32 Michael Schumacher á ferð á Mercedes í síðustu keppni, sem var í Valencia á Spáni. AP mynd/Fernando Hernandez) Formúlu 1 lið keppa á Silverstone um næstu helgi í níundu umferð heimsmeistaramótsins í Formúlu 1. Mercedes liðið er meðal þeirra liða sem verða á heimavelli. Bæði bílar og vélar liðsins eru framleiddar í Englandi, þó Mercedes merkið sé þýskt. Höfuðstöðvar Formúlu 1 liðs Mercedes eru í Brackley og vélarnar settar seman í Brixworth. Silverstone er sögufræg braut og fyrsta mótið fór þar fram árið 1950, en brautin sem notuð er í dag er 27% lengri en upphaflega brautin. Brautin er 5.891 km að lengd. Michael Schumacher segir að liðið muni njóta stuðnings starfsmanna sinna á einum af heimvöllum liðsins og segir að það væri gaman að gera gert góða hluti í þakklætisskyni fyrir alla vinnuna sem liðsmenn hafa lagt á sig. Það er erfitt að meta hvernig bíllinn hentar á brautina. Eins og venjulega munum við vita meira um það á föstudagsæfingum", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. „Við erum að framleiða endurbætur og nýjar lausnir sem ég er viss um að munu hjálpa okkur að taka framfaraskref. Skilaboðin til okkar allra eru að setja undir okkur hausinn og leggja hart að okkur. Við eigum þessa afstöðu sameiginlega og ég er sannfærður að við munum ná því." Nico Rosberg segir Silverstone svala braut, en hann varð í þriðja sæti á Silverstone brautinni í fyrra. „Ég hlakka verulega til allra hröðu beygjanna, sérstaklega frá Copse, gegnum Becketts og að Stowe. Ég varð þriðji í fyrra og vonast eftir góðum úrslitum á ný. Sérstaklega af því að svo margir sem vinna í Brackley og Brixworth munu mæta með fjölskyldur sínar, sagði Rosberg. „Þetta er annar af okkar heimavöllum og ég vil því standa mig vel fyrir framan okkar fólk. Við verðum með nýjungar og ég er forvitinn að vita hvernig þær munu reynast á bílnum. Vonandi getum við minnkað bilið í toppliðin líttillega", sagði Rosberg. Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 lið keppa á Silverstone um næstu helgi í níundu umferð heimsmeistaramótsins í Formúlu 1. Mercedes liðið er meðal þeirra liða sem verða á heimavelli. Bæði bílar og vélar liðsins eru framleiddar í Englandi, þó Mercedes merkið sé þýskt. Höfuðstöðvar Formúlu 1 liðs Mercedes eru í Brackley og vélarnar settar seman í Brixworth. Silverstone er sögufræg braut og fyrsta mótið fór þar fram árið 1950, en brautin sem notuð er í dag er 27% lengri en upphaflega brautin. Brautin er 5.891 km að lengd. Michael Schumacher segir að liðið muni njóta stuðnings starfsmanna sinna á einum af heimvöllum liðsins og segir að það væri gaman að gera gert góða hluti í þakklætisskyni fyrir alla vinnuna sem liðsmenn hafa lagt á sig. Það er erfitt að meta hvernig bíllinn hentar á brautina. Eins og venjulega munum við vita meira um það á föstudagsæfingum", sagði Schumacher í fréttatilkynningu frá Mercedes. „Við erum að framleiða endurbætur og nýjar lausnir sem ég er viss um að munu hjálpa okkur að taka framfaraskref. Skilaboðin til okkar allra eru að setja undir okkur hausinn og leggja hart að okkur. Við eigum þessa afstöðu sameiginlega og ég er sannfærður að við munum ná því." Nico Rosberg segir Silverstone svala braut, en hann varð í þriðja sæti á Silverstone brautinni í fyrra. „Ég hlakka verulega til allra hröðu beygjanna, sérstaklega frá Copse, gegnum Becketts og að Stowe. Ég varð þriðji í fyrra og vonast eftir góðum úrslitum á ný. Sérstaklega af því að svo margir sem vinna í Brackley og Brixworth munu mæta með fjölskyldur sínar, sagði Rosberg. „Þetta er annar af okkar heimavöllum og ég vil því standa mig vel fyrir framan okkar fólk. Við verðum með nýjungar og ég er forvitinn að vita hvernig þær munu reynast á bílnum. Vonandi getum við minnkað bilið í toppliðin líttillega", sagði Rosberg.
Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn