Opnað fyrir ótakmarkaða sköpun á lénum 20. júní 2011 14:25 Bráðum verður hægt að sækja um að nýtt lén verði skapað með því nafni sem maður vill, en það mun þó kosta sitt. Mynd/AP Fyrirtækið ICANN (Internet Corporation for Assigned Names and Numbers), sem hefur um árabil séð um ýmis verkefni tengd internetinu, svo sem úthlutun IP-talna, hefur nú ákveðið að leyfa sköpun nýrra léna. Í dag eru almennu höfuðlénin aðeins 22 auk um 250 landaléna á borð við hið íslenska .is, en þessi breyting mun opna endalausa möguleika fyrir vefsíðuendingar á borð við .coke, .google eða jafnvel .hvaðsemer. ICANN mun opna fyrir umsóknir á næsta ári og er búist við að fyrst í röðinni verði stór fyrirtæki og borgir en það að fá eina umsókn afgreidda mun kosta um 21,5 milljónir og verði hún samþykkt mun taka við árgjald upp á 2,9 milljónir. Þó svo möguleikarnir séu í raun ótakmarkaðir, þá munu fyrirtæki þurfa að sýna fram á að þau eigi sannarlega nafnið sem þau séu að kaupa lén fyrir. Féð verður notað til þess að kosta sköpun nýju lénanna en auk þess mun töluverð upphæð fara í laun sérfræðinganna sem verða settir í að fara yfir þær mörg þúsund umsóknir sem búist er við að berist ICANN. Hluti peninganna verður síðan settur í að standa undir þeim lagakostnaði sem skapast gæti af mögulegum málsóknum umsækjanda sem ekki fá þau lén samþykkt sem þeir sóttu um. Einnig hefur áður verið samþykkt að leyfa skráningar á landalénum þar sem ritmál er annað en Latneska skrifmálið, t.d. Kína, Indland o.fl. Þá hafa þegar verið samþykkt almenn lén eins og .xxx auk þess sem vinna við .hamburg og .berlin er komin vel á veg. Opnað verður fyrir umsóknir þann 12. janúar 2012. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira
Fyrirtækið ICANN (Internet Corporation for Assigned Names and Numbers), sem hefur um árabil séð um ýmis verkefni tengd internetinu, svo sem úthlutun IP-talna, hefur nú ákveðið að leyfa sköpun nýrra léna. Í dag eru almennu höfuðlénin aðeins 22 auk um 250 landaléna á borð við hið íslenska .is, en þessi breyting mun opna endalausa möguleika fyrir vefsíðuendingar á borð við .coke, .google eða jafnvel .hvaðsemer. ICANN mun opna fyrir umsóknir á næsta ári og er búist við að fyrst í röðinni verði stór fyrirtæki og borgir en það að fá eina umsókn afgreidda mun kosta um 21,5 milljónir og verði hún samþykkt mun taka við árgjald upp á 2,9 milljónir. Þó svo möguleikarnir séu í raun ótakmarkaðir, þá munu fyrirtæki þurfa að sýna fram á að þau eigi sannarlega nafnið sem þau séu að kaupa lén fyrir. Féð verður notað til þess að kosta sköpun nýju lénanna en auk þess mun töluverð upphæð fara í laun sérfræðinganna sem verða settir í að fara yfir þær mörg þúsund umsóknir sem búist er við að berist ICANN. Hluti peninganna verður síðan settur í að standa undir þeim lagakostnaði sem skapast gæti af mögulegum málsóknum umsækjanda sem ekki fá þau lén samþykkt sem þeir sóttu um. Einnig hefur áður verið samþykkt að leyfa skráningar á landalénum þar sem ritmál er annað en Latneska skrifmálið, t.d. Kína, Indland o.fl. Þá hafa þegar verið samþykkt almenn lén eins og .xxx auk þess sem vinna við .hamburg og .berlin er komin vel á veg. Opnað verður fyrir umsóknir þann 12. janúar 2012.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Sjá meira