Viðskipti innlent

Starfsmenn Klafa boða til verfalls

Álver Norðuráls á Grundartanga.
Álver Norðuráls á Grundartanga.
Starfsmenn þjónustufyrirtækisins Klafa, sem sér um upp- og útskipun fyrir álver Norðuráls og Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga samþykktu með öllum greiddum atkvæðum að boða til verkfalls fimmta júlí, ef ekki semst fyrir þann tíma.

Fyrirtækið er í eigu álversins og Járnblendiverksmiðjunnar og krefjast starfsmennirnir sömu launahækkana og samið var um í járnblendiverksmiðjunni nýverið.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×