Fullnustueignir auglýstar og boðnar til sölu á almennum markaði 22. júní 2011 15:00 Landsbankinn birtir í dag nýja stefnu um sölu og ráðstöfun fullnustueigna bankans. Í tilkynningu frá bankanum segir að stefnan sé hluti af innleiðingu sjónarmiða samfélagslegrar ábyrgðar í rekstri Landsbankans. „Landsbankinn kynnti aðgerðalista í febrúar og eitt af loforðum á listanum var að tryggja opið og gagnsætt söluferli allra fullnustueigna bankans. Með því að birta og innleiða stefnu um sölu fullnustueigna er bankinn að efna það loforð.“ Þá segir að meginmarkmið stefnunnar sé að Landsbankinn ætlar að fylgja góðum viðskiptaháttum og selja fullnustueignir eins fljótt og unnt er í opnu og gagnsæju söluferli. „Landsbankinn fylgir skilgreindu söluferli til að tryggja hagsmuni viðskiptavina við sölu á fullnustueignum.“ Jafnfram segir að allar fullnustueignir skulu auglýstar og boðnar til sölu á almennum markaði, brjóti það ekki gegn lögvörðum hagsmunum viðskiptavina bankans. „Fullnustueignir eru verðmetnar af viðurkenndum sérfræðingum. Minni fasteignir, ökutæki og lausafjármunir eru boðnar til sölu eins fljótt og unnt er. Óskráð verðbréf, s.s. hlutabréf í fyrirtækjum eru seld í opnu söluferli á almennum markaði ef það eru ekki viðskiptalegir annmarkar þar á. Áætlun um sölu stærri fasteigna og fyrirtækja í samkeppnisrekstri liggur fyrir opinberlega innan sex mánaða frá því að bankinn öðlast umráðarétt yfir eigninni.“ „Við gerð stefnunnar er tekið mið af grunnreglum samfélagslegrar ábyrgðar eins og þeim er lýst í leiðbeiningum alþjóða staðlaráðsins (ISO 26000), viðmiðum Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna og reglum Samkeppniseftirlitsins. Landsbankinn er samfélagslega ábyrgur banki þar sem efnahags-, samfélags- og umhverfismálum er fléttað saman við starfshætti bankans. Landsbankinn vill tryggja ávinning af rekstri bankans bæði fyrir samfélagið og hluthafa,“ segir að lokum. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Landsbankinn birtir í dag nýja stefnu um sölu og ráðstöfun fullnustueigna bankans. Í tilkynningu frá bankanum segir að stefnan sé hluti af innleiðingu sjónarmiða samfélagslegrar ábyrgðar í rekstri Landsbankans. „Landsbankinn kynnti aðgerðalista í febrúar og eitt af loforðum á listanum var að tryggja opið og gagnsætt söluferli allra fullnustueigna bankans. Með því að birta og innleiða stefnu um sölu fullnustueigna er bankinn að efna það loforð.“ Þá segir að meginmarkmið stefnunnar sé að Landsbankinn ætlar að fylgja góðum viðskiptaháttum og selja fullnustueignir eins fljótt og unnt er í opnu og gagnsæju söluferli. „Landsbankinn fylgir skilgreindu söluferli til að tryggja hagsmuni viðskiptavina við sölu á fullnustueignum.“ Jafnfram segir að allar fullnustueignir skulu auglýstar og boðnar til sölu á almennum markaði, brjóti það ekki gegn lögvörðum hagsmunum viðskiptavina bankans. „Fullnustueignir eru verðmetnar af viðurkenndum sérfræðingum. Minni fasteignir, ökutæki og lausafjármunir eru boðnar til sölu eins fljótt og unnt er. Óskráð verðbréf, s.s. hlutabréf í fyrirtækjum eru seld í opnu söluferli á almennum markaði ef það eru ekki viðskiptalegir annmarkar þar á. Áætlun um sölu stærri fasteigna og fyrirtækja í samkeppnisrekstri liggur fyrir opinberlega innan sex mánaða frá því að bankinn öðlast umráðarétt yfir eigninni.“ „Við gerð stefnunnar er tekið mið af grunnreglum samfélagslegrar ábyrgðar eins og þeim er lýst í leiðbeiningum alþjóða staðlaráðsins (ISO 26000), viðmiðum Global Compact verkefnis Sameinuðu þjóðanna og reglum Samkeppniseftirlitsins. Landsbankinn er samfélagslega ábyrgur banki þar sem efnahags-, samfélags- og umhverfismálum er fléttað saman við starfshætti bankans. Landsbankinn vill tryggja ávinning af rekstri bankans bæði fyrir samfélagið og hluthafa,“ segir að lokum.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun