Nær 80% stjórnenda telja efnahagsaðstæður slæmar 23. júní 2011 08:33 Ekki er hægt að segja annað en að enn ríkir mikil svartsýni á meðal íslenskra stjórnenda á ástandið í efnahagslífinu og hefur afstaða þeirra til þess lítið batnað frá bankahruni. Nær 80% stjórnenda telja að aðstæðurnar séu slæmar. Þetta má sjá úr niðurstöðum ársfjórðungslegrar könnunar sem Capacent Gallup gerir á meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðstæður í efnahagslífinu en hún sýnir að yfirgnæfandi meirihluti þeirra telur aðstæður slæmar. Fjallað er um málið í Morgunkorni greingar Íslandsbanka. Þar segir að þannig telji 78% stjórnenda aðstæður í efnahagslífinu slæmar, 21% telja þær hvorki góðar né slæmar og einungis 2% að þær séu góðar. Eru þetta mjög svipaðar niðurstöður og fengust úr síðustu könnun sem var gerð í mars síðastliðnum en þá töldu 79% aðstæður slæmar, 19% aðstæður hvorki góðar né sæmar og 2% að þær væru góðar. Könnunin var gerð á tímabilinu 17. maí til 19. júní 2011 og voru niðurstöður hennar birtar á heimasíðu Samtaka atvinnulífsins (SA) í gærmorgun. Stjórnendur telja að aðstæður eftir 6 mánuði verði töluvert lakari en í síðustu könnunum. Þannig telja aðeins 19% stjórnenda að aðstæður verði betri eftir 6 mánuði sem eru hlutfallslega færri en í síðustu könnun þegar um 22% þeirra sá fram á betri tíð eftir 6 mánuði. Jafnframt hefur fjölgað í hópi þeirra sem telja að ástandið eigi eftir að versna á næstu 6 mánuðum frá síðustu könnun, en þeir eru nú 31% en voru síðast 24%. Telja nú um 50% stjórnenda að ástandið verði óbreytt eftir 6 mánuði en í síðustu könnun var þetta hlutfall 54%. Í könnuninni kemur fram að svartsýnin er mun meiri á meðal stjórnenda á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, sem er í takti við það sem verið hefur að undanförnu. Áfram er bjartsýni einna helst að finna á meðal stjórnenda í fjármálastarfsemi, þjónustu, iðnaði og verslun. Svartsýnin er mest á meðal stjórnenda hjá fyrirtækjum í byggingarstarfsemi en þar trúir enginn að það sé betri tíð í vændum en sem kunnugt er hefur sú starfsgrein farið einna verst út úr kreppunni. Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Ekki er hægt að segja annað en að enn ríkir mikil svartsýni á meðal íslenskra stjórnenda á ástandið í efnahagslífinu og hefur afstaða þeirra til þess lítið batnað frá bankahruni. Nær 80% stjórnenda telja að aðstæðurnar séu slæmar. Þetta má sjá úr niðurstöðum ársfjórðungslegrar könnunar sem Capacent Gallup gerir á meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins um aðstæður í efnahagslífinu en hún sýnir að yfirgnæfandi meirihluti þeirra telur aðstæður slæmar. Fjallað er um málið í Morgunkorni greingar Íslandsbanka. Þar segir að þannig telji 78% stjórnenda aðstæður í efnahagslífinu slæmar, 21% telja þær hvorki góðar né slæmar og einungis 2% að þær séu góðar. Eru þetta mjög svipaðar niðurstöður og fengust úr síðustu könnun sem var gerð í mars síðastliðnum en þá töldu 79% aðstæður slæmar, 19% aðstæður hvorki góðar né sæmar og 2% að þær væru góðar. Könnunin var gerð á tímabilinu 17. maí til 19. júní 2011 og voru niðurstöður hennar birtar á heimasíðu Samtaka atvinnulífsins (SA) í gærmorgun. Stjórnendur telja að aðstæður eftir 6 mánuði verði töluvert lakari en í síðustu könnunum. Þannig telja aðeins 19% stjórnenda að aðstæður verði betri eftir 6 mánuði sem eru hlutfallslega færri en í síðustu könnun þegar um 22% þeirra sá fram á betri tíð eftir 6 mánuði. Jafnframt hefur fjölgað í hópi þeirra sem telja að ástandið eigi eftir að versna á næstu 6 mánuðum frá síðustu könnun, en þeir eru nú 31% en voru síðast 24%. Telja nú um 50% stjórnenda að ástandið verði óbreytt eftir 6 mánuði en í síðustu könnun var þetta hlutfall 54%. Í könnuninni kemur fram að svartsýnin er mun meiri á meðal stjórnenda á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, sem er í takti við það sem verið hefur að undanförnu. Áfram er bjartsýni einna helst að finna á meðal stjórnenda í fjármálastarfsemi, þjónustu, iðnaði og verslun. Svartsýnin er mest á meðal stjórnenda hjá fyrirtækjum í byggingarstarfsemi en þar trúir enginn að það sé betri tíð í vændum en sem kunnugt er hefur sú starfsgrein farið einna verst út úr kreppunni.
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira