Vettel fljótastur á lokaæfingunni 11. júní 2011 15:27 Sebastian Vettel hefur unnið fimm mót af sex á árinu og vann síðustu keppni sem var í Mónakó. Mynd: Getty Images/Vladimir Rys Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur Formúlu 1 ökumanna í Montreal á síðustu æfingu fyrir tímatökuna sem er í dag, en tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsending á dagskrá kl. 16.45. Vettel varð 0.320 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Rosberg var með besta tíma á fyrstu æfingunni í gær og Alonso á þeirri annarri, þannig að þrír mismunandi ökumenn hafa náð bestu aksturstímunum til þessa í Kanada á æfingum. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.381s 21 2. Fernando Alonso Ferrari 1m13.701s + 0.320 21 3. Nico Rosberg Mercedes 1m13.919s + 0.538 29 4. Felipe Massa Ferrari 1m13.956s + 0.575 20 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m14.335s + 0.954 18 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m14.469s + 1.088 16 7. Michael Schumacher Mercedes 1m14.488s + 1.107 23 8. Vitaly Petrov Renault 1m14.917s + 1.536 23 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m15.217s + 1.836 18 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.243s + 1.862 17 11. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.312s + 1.931 19 12. Nick Heidfeld Renault 1m15.350s + 1.969 22 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m16.138s + 2.757 17 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m16.145s + 2.764 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m16.236s + 2.855 21 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m16.438s + 3.057 21 17. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m16.706s + 3.325 22 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m17.093s + 3.712 21 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m17.523s + 4.142 24 20. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.910s + 5.529 20 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.073s + 5.692 19 22. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m19.213s + 5.832 22 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m20.475s + 7.094 19 Formúla Íþróttir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur Formúlu 1 ökumanna í Montreal á síðustu æfingu fyrir tímatökuna sem er í dag, en tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsending á dagskrá kl. 16.45. Vettel varð 0.320 úr sekúndu á undan Fernando Alonso á Ferrari, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Rosberg var með besta tíma á fyrstu æfingunni í gær og Alonso á þeirri annarri, þannig að þrír mismunandi ökumenn hafa náð bestu aksturstímunum til þessa í Kanada á æfingum. Tímarnir af autosport.com 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m13.381s 21 2. Fernando Alonso Ferrari 1m13.701s + 0.320 21 3. Nico Rosberg Mercedes 1m13.919s + 0.538 29 4. Felipe Massa Ferrari 1m13.956s + 0.575 20 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m14.335s + 0.954 18 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m14.469s + 1.088 16 7. Michael Schumacher Mercedes 1m14.488s + 1.107 23 8. Vitaly Petrov Renault 1m14.917s + 1.536 23 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m15.217s + 1.836 18 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m15.243s + 1.862 17 11. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m15.312s + 1.931 19 12. Nick Heidfeld Renault 1m15.350s + 1.969 22 13. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m16.138s + 2.757 17 14. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m16.145s + 2.764 19 15. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m16.236s + 2.855 21 16. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m16.438s + 3.057 21 17. Pedro de la Rosa Sauber-Ferrari 1m16.706s + 3.325 22 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m17.093s + 3.712 21 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m17.523s + 4.142 24 20. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m18.910s + 5.529 20 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m19.073s + 5.692 19 22. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m19.213s + 5.832 22 23. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m20.475s + 7.094 19
Formúla Íþróttir Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira