Webber mun berjast við Vettel í mótum 11. maí 2011 09:48 Sebastian Vettel og Mark Webber eru liðsfélagar hjá Red Bull. mynd: Getty Images/Bryn Lennon Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner. Formúla Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Christian Horner, yfirmaður Red Bull segir að liðsmenn hans, Sebastian Vettel og Mark Webber muni takast á um sigra í mótum og tvö næstu mótssvæði hafi skilað Webber betri árangri en Vettel í fyrra. Keppt verður á Spáni um aðra helgi og Mónakó viku síðar. Vettel hefur unnið þrjú af fyrstu fjórum mótum ársins, en Lewis Hamilton eitt. Horner sagði í frétt á autosport.com að Vettel hefði gengið betur en Webber að aðlagast nýju Pirelli dekkjunum sem eru notuð í ár, en Bridgdestone sá liðum fyrir dekkjum í fyrra. ,,Dekkin eru ólík í uppbyggingu. Akstursstíll Seb´s og hvernig hann hefur aðlagað hann dekkjunum hentar betur. Mark er að verða betri og betri með meiri reynslu og það eru að verða umskipti. Ég held við eigum eftir að sjá það í tveimur næstu mótum, sem Webber hefur verið sterkur í ", sagði Horner, en hann vann á Spáni og Mónakó í fyrra. ,,Tímabilið er rétt að byrja. Þeir hafa ekki verið nærri hvor öðrum í mótum, nema hvað þeir færðust nær í tveimur síðustu mótum. Við erum heppnir að hafa svona hæfileikaríka ökumenn innan liðsins", sagði Horner.
Formúla Íþróttir Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira