Schumacher í hörkuslag við Vettel um besta tíma á lokaæfingunni 7. maí 2011 09:21 Michael Schumacher ekur með Mercedes. Mynd: Getty Images/Bryn Lennon Sebastian Vettel á Red Bull rétt marði að vera á udan Michael Schumacher á Mercedes á lokæfingu keppnisliða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi fyrir tímatökuna sem er kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag. Sól og blíða var á brautinni og Vettel náði aksturstímanum 1.26.037, og var 0.001 sekúndu fljótari en Schumacher. Mark Webber á Red Bull varð þriðji og Nico Rosberg fjórði. Fróðlegt verður að fylgjast með framgangi Schumachers, en margir aðdáendur hans hafa beðið eftir því að hann kæmist í toppslaginn. Hann hefur aldrei náð í lokaumferð tímatökunnar í mótum ársins og spurning hvað gerist á eftir. Schumacher er sjöfaldur meistari í Formúlu 1, en vann síðast keppni í Kína árið 2006. Hann dró sig síðan í hlé í þrjú ár og keppti á ný í fyrra, en hefur ekki komist á verðlaunapall.Brautarlýsing á Istanbúl Park.Tímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m26.037s 17 2. Michael Schumacher Mercedes 1m26.038s + 0.001s 17 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m26.404s + 0.367s 16 4. Nico Rosberg Mercedes 1m26.420s + 0.383s 19 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.578s + 0.541s 17 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.726s + 0.689s 14 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.755s + 0.718s 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m26.819s + 0.782s 12 9. Felipe Massa Ferrari 1m26.883s + 0.846s 1210. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.080s + 1.043s 1611. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.121s + 1.084s 2012. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.255s + 1.218s 1813. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.318s + 1.281s 1914. Nick Heidfeld Renault 1m27.379s + 1.342s 1715. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m27.528s + 1.491s 1916. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.644s + 1.607s 1817. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.724s + 1.687s 1518. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m27.976s + 1.939s 1919. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.911s + 2.874s 1520. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.697s + 3.660s 1721. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.097s + 5.060s 2522. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.175s + 5.138s 1923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.375s + 5.338s 1924. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m32.009s + 5.972s 15 Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull rétt marði að vera á udan Michael Schumacher á Mercedes á lokæfingu keppnisliða á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi fyrir tímatökuna sem er kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í dag. Sól og blíða var á brautinni og Vettel náði aksturstímanum 1.26.037, og var 0.001 sekúndu fljótari en Schumacher. Mark Webber á Red Bull varð þriðji og Nico Rosberg fjórði. Fróðlegt verður að fylgjast með framgangi Schumachers, en margir aðdáendur hans hafa beðið eftir því að hann kæmist í toppslaginn. Hann hefur aldrei náð í lokaumferð tímatökunnar í mótum ársins og spurning hvað gerist á eftir. Schumacher er sjöfaldur meistari í Formúlu 1, en vann síðast keppni í Kína árið 2006. Hann dró sig síðan í hlé í þrjú ár og keppti á ný í fyrra, en hefur ekki komist á verðlaunapall.Brautarlýsing á Istanbúl Park.Tímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m26.037s 17 2. Michael Schumacher Mercedes 1m26.038s + 0.001s 17 3. Mark Webber Red Bull-Renault 1m26.404s + 0.367s 16 4. Nico Rosberg Mercedes 1m26.420s + 0.383s 19 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m26.578s + 0.541s 17 6. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m26.726s + 0.689s 14 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.755s + 0.718s 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m26.819s + 0.782s 12 9. Felipe Massa Ferrari 1m26.883s + 0.846s 1210. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.080s + 1.043s 1611. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.121s + 1.084s 2012. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.255s + 1.218s 1813. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.318s + 1.281s 1914. Nick Heidfeld Renault 1m27.379s + 1.342s 1715. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m27.528s + 1.491s 1916. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.644s + 1.607s 1817. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.724s + 1.687s 1518. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m27.976s + 1.939s 1919. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.911s + 2.874s 1520. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m29.697s + 3.660s 1721. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m31.097s + 5.060s 2522. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m31.175s + 5.138s 1923. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m31.375s + 5.338s 1924. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m32.009s + 5.972s 15
Formúla Íþróttir Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira