Viðskipti innlent

Krónan komin í lægð

JMG skrifar
Íslenska krónan hefur ekki verið veikari í tæpt ár eða frá því í byrjun júní 2010. Krónan var sterkust í byrjun nóvember en byrjaði að veikjast um áramótin. Síðan þá hefur til dæmis gengi evrunnar hækkað um tæpar 10 krónur. Gengisvísitala krónunnar stendur nú í tæpum 215 stigum  en var rúm 202 stig í nóvember og hefur því veikst um tæp 6 prósent á hálfu ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×