Allir írsku bankarnir gætu endað í ríkiseigu 30. mars 2011 11:19 Írsk stjórnvöld gætu neyðst til þess að taka yfir ráðandi hlut í Bank of Ireland og Irsh Life & Permanent í kjölfar birtingar á álagsprófunum á írsku bönkunum eftir lokun markaða á morgun. Þar með væru írsk stjórnvöld komin með ráðandi hlut í öllum innlendum bönkum Írlands. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að álagsprófið muni skera úr um hvort fyrrgreindir tveir bankar lendi í sömu örlögum og fjórir aðrir af stærstu bönkum landsins. Samkvæmt áliti tíu greinenda sem Bloomberg leitaði til eru allar líkur á að írsk stjórnvöld muni krefjast þess að bankar landsins útvegi sér 27,5 milljarða evra, eða tæplega 4,500 milljarða kr., í auknu eiginfé. Stjórnvöld hafa lofað bönkunum að leggja þeim til eiginfé ef þeir geta ekki aflað þess sjálfir. Niall O´Connor greinandi hjá Credit Susisse telur að írsk stjórnvöld neyðist til þess að yfirtaka 60% af Bank of Ireland, stærsta banka landsins. Fyrir álagsprófið sem birt verður á morgun höfðu eftirlitsaðilar gert þá kröfu að Bank of Ireland útvegaði sér 1,4 milljarð evra í nýju eiginfé. Þetta er nokkuð meira en nemur núverandi markaðsvirði bankans sem er 1,3 milljarður evra. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írsk stjórnvöld gætu neyðst til þess að taka yfir ráðandi hlut í Bank of Ireland og Irsh Life & Permanent í kjölfar birtingar á álagsprófunum á írsku bönkunum eftir lokun markaða á morgun. Þar með væru írsk stjórnvöld komin með ráðandi hlut í öllum innlendum bönkum Írlands. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar segir að álagsprófið muni skera úr um hvort fyrrgreindir tveir bankar lendi í sömu örlögum og fjórir aðrir af stærstu bönkum landsins. Samkvæmt áliti tíu greinenda sem Bloomberg leitaði til eru allar líkur á að írsk stjórnvöld muni krefjast þess að bankar landsins útvegi sér 27,5 milljarða evra, eða tæplega 4,500 milljarða kr., í auknu eiginfé. Stjórnvöld hafa lofað bönkunum að leggja þeim til eiginfé ef þeir geta ekki aflað þess sjálfir. Niall O´Connor greinandi hjá Credit Susisse telur að írsk stjórnvöld neyðist til þess að yfirtaka 60% af Bank of Ireland, stærsta banka landsins. Fyrir álagsprófið sem birt verður á morgun höfðu eftirlitsaðilar gert þá kröfu að Bank of Ireland útvegaði sér 1,4 milljarð evra í nýju eiginfé. Þetta er nokkuð meira en nemur núverandi markaðsvirði bankans sem er 1,3 milljarður evra.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira