Pólverjar selja hluta af erfðasilfri sínu 29. mars 2011 12:45 Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn. Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Pólsk stjórnvöld hafa ákveðið að selja hluta af eign sinni í PKO Bank Polski bankanum en hann er stærsti banki Austur-Evrópu sem er alfarið í eigu innlendra aðila. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að ákvörðun stjórnvalda sé tekin vegna slæmrar stöðu ríkissjóðs landsins eftir fjármálakreppuna. Sem stendur er 51% af hlutfé PKO í eigu hins opinbera og áformin ganga út á að selja 25% hlut. Talið er að verðmæti hans sé um 5 milljarðar dollara eða hátt í 600 milljarða kr. Tæplega helmingshlut í PKO var seldur árið 2004 og stóðu Pólverjar þá í biðröðum eftir því að geta keypt hlutabréf en PKO var skráður í pólsku kauphöllina á sama tíma. Því er reiknað með miklum áhuga núna. Verð á hlutum í PKO hefur fjórfaldast síðan árið 2004. Samkvæmt frétt á Bloomberg hafa pólsk stjórnvöld einnig áhuga á að selja hlut sinn í tryggingarfélaginu PZU en það er stærsta tryggingarfélag landsins. Sem stendur er félagið að meirihluta í eigu hins opinbera eins og PKO bankinn.
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Viðskipti innlent Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira