Leituðu í höfuðstöðvum Banque Havilland 29. mars 2011 13:40 Menn frá sérstökum saksóknara, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) og lögreglunni í Lúxemborg leituðu í höfuðstöðvum Banque Havilland í Lúxemborg í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Banque Havilland hefur sent frá sér. Í tilkynningunni segir að starfsemi Banque Havilland hafi ekki verið ástæðan fyrir húsleitinni heldur snérist húsleitin um starfsemi Kaupthing Banki fyrir daga Banque Havilland. Sem kunnugt er af fréttum var Banque Havilland stofnaður á grunni Kaupþings í Lúxemborg eftir bankahrunið haustið 2008. Ennfremur segir í tilkynningunni að því miður geti bankinn ekki veitt frekari upplýsingar en að starfsmenn hans séu í fullri samvinnu við lögregluyfirvöld í málinu. Tengdar fréttir Húsleitir í Lúxemborg - Ólafur á staðnum Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, staðfestir í samtali við Vísi að embætti hans hafi gert húsleitir í Lúxemborg í morgun. 29. mars 2011 12:15 Húsleitir í Lúxemborg vegna Kaupþingsmálsins Lögreglan í Lúxemborg gerði húsleitir í dag að beiðni Serious Fraud Office og sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Kaupþingsmálinu. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Serious Fraud Office að húsleitirnar tengist rannsókn SFO og sérstaks saksóknara á hruni Kaupþings. 29. mars 2011 11:53 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Menn frá sérstökum saksóknara, efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) og lögreglunni í Lúxemborg leituðu í höfuðstöðvum Banque Havilland í Lúxemborg í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Banque Havilland hefur sent frá sér. Í tilkynningunni segir að starfsemi Banque Havilland hafi ekki verið ástæðan fyrir húsleitinni heldur snérist húsleitin um starfsemi Kaupthing Banki fyrir daga Banque Havilland. Sem kunnugt er af fréttum var Banque Havilland stofnaður á grunni Kaupþings í Lúxemborg eftir bankahrunið haustið 2008. Ennfremur segir í tilkynningunni að því miður geti bankinn ekki veitt frekari upplýsingar en að starfsmenn hans séu í fullri samvinnu við lögregluyfirvöld í málinu.
Tengdar fréttir Húsleitir í Lúxemborg - Ólafur á staðnum Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, staðfestir í samtali við Vísi að embætti hans hafi gert húsleitir í Lúxemborg í morgun. 29. mars 2011 12:15 Húsleitir í Lúxemborg vegna Kaupþingsmálsins Lögreglan í Lúxemborg gerði húsleitir í dag að beiðni Serious Fraud Office og sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Kaupþingsmálinu. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Serious Fraud Office að húsleitirnar tengist rannsókn SFO og sérstaks saksóknara á hruni Kaupþings. 29. mars 2011 11:53 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Húsleitir í Lúxemborg - Ólafur á staðnum Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, staðfestir í samtali við Vísi að embætti hans hafi gert húsleitir í Lúxemborg í morgun. 29. mars 2011 12:15
Húsleitir í Lúxemborg vegna Kaupþingsmálsins Lögreglan í Lúxemborg gerði húsleitir í dag að beiðni Serious Fraud Office og sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Kaupþingsmálinu. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Serious Fraud Office að húsleitirnar tengist rannsókn SFO og sérstaks saksóknara á hruni Kaupþings. 29. mars 2011 11:53