Viðskipti innlent

Iceland Foods sagt greiða út 67 milljarða í arð

Matvörukeðjan Iceland, sem er að stærstum hluta í eigu Landsbankans, ætlar að greið út 330 milljónir punda í arð, eða rúma 60 milljarða íslenskra króna. Skilanefnd Landsbankans fer með um 67% hlut í keðjunni og því kæmu rúmir 43 milljarðar í hlut bankans. Frá málinu er sagt í breska blaðinu Liverpool Daily Post.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×