Byggðastofnun tapaði 2,6 milljörðum í fyrra 28. febrúar 2011 07:59 Byggðastofnun skilaði tapi upp á rúma 2,6 milljarða kr. í fyrra. Eigið fé stofnunarinnar neikvætt um rétt tæpan hálfan milljarð kr. Eiginfjárhlutfallið er komið niður í -2,4% en skal að lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársuppgjör Byggðastofnunnar. Þar segir að eignir námu tæpum 17 milljörðum kr. og hafa lækkað um 6,7 milljarða kr. frá árinu 2009. Þar af voru útlán 14 milljarðar kr. Skuldir námu 17,5 milljarði kr. og hafa lækkað um 5 milljarða kr. frá árinu 2009. „Eiginfjárhlutfall skv. lögum um fjármálafyrirtæki er -2,4% en skal að lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni. Vegna erfiðs efnahagsástands hefur stofnunin þurft að leggja aukna fjármuni inn á afskriftarreikning útlána vegna mögulegrar taphættu. Á árinu 2010 var þessi fjárhæð 2.894 milljónir kr. í samanburði við 3.721 milljónir kr. árið 2009. Hlutfall afskriftarreiknings af heildarútlánum 25,6%. Skýrist tap stofnunarinnar á árinu af þessum varúðarfærslum,“ segir í tilkynningunni. „Alþingi samþykkti í fjárlögum 2011, heimild til að efla eigið fé Byggðastofnunar um allt að 1.000 milljónum kr. að fenginni úttekt iðnaðarráðuneytisins á framtíðarfyrirkomulagi lánastarfsemi stofnunarinnar. Iðnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi stofnunarinnar. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum eigi síðar en 1. maí n.k.“ Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Byggðastofnun skilaði tapi upp á rúma 2,6 milljarða kr. í fyrra. Eigið fé stofnunarinnar neikvætt um rétt tæpan hálfan milljarð kr. Eiginfjárhlutfallið er komið niður í -2,4% en skal að lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Þetta kemur fram í tilkynningu um ársuppgjör Byggðastofnunnar. Þar segir að eignir námu tæpum 17 milljörðum kr. og hafa lækkað um 6,7 milljarða kr. frá árinu 2009. Þar af voru útlán 14 milljarðar kr. Skuldir námu 17,5 milljarði kr. og hafa lækkað um 5 milljarða kr. frá árinu 2009. „Eiginfjárhlutfall skv. lögum um fjármálafyrirtæki er -2,4% en skal að lágmarki vera 8% af eiginfjárgrunni. Vegna erfiðs efnahagsástands hefur stofnunin þurft að leggja aukna fjármuni inn á afskriftarreikning útlána vegna mögulegrar taphættu. Á árinu 2010 var þessi fjárhæð 2.894 milljónir kr. í samanburði við 3.721 milljónir kr. árið 2009. Hlutfall afskriftarreiknings af heildarútlánum 25,6%. Skýrist tap stofnunarinnar á árinu af þessum varúðarfærslum,“ segir í tilkynningunni. „Alþingi samþykkti í fjárlögum 2011, heimild til að efla eigið fé Byggðastofnunar um allt að 1.000 milljónum kr. að fenginni úttekt iðnaðarráðuneytisins á framtíðarfyrirkomulagi lánastarfsemi stofnunarinnar. Iðnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi stofnunarinnar. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum eigi síðar en 1. maí n.k.“
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur