Innlent

Tvær hópuppsagnir í maí

Frá Reykjavík. Mynd tengist frétt ekki beint.
Frá Reykjavík. Mynd tengist frétt ekki beint.

Tilkynnt var um 2 hópuppsagnir í maí 2010 þar sem alls 27 manns var sagt upp. Sumir þeirra verða endurráðnir. Þetta kemur fram á vef Vinnumálastofnunar.

Alls hafa Vinnumálastofnun borist tilkynningar um uppsagnir 183 manns á árinu 2010 í hópuppsögnum. Flestar uppsagnirnar eru úr mannvirkjagerð 85, 29 úr fjármálastarfsemi,, 27 úr verslun, 23 úr upplýsingaiðnaði og 19 úr iðnaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×