Lögmenn hagnast um 80 milljarða á Lehman Brothers 15. mars 2010 13:16 Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið.Lögfræðiprófessor við Seton Hall háskólann segir í samtali við CNN að lögfræðikostnaðurinn við tiltekina og þrotabúið gæti endað í meir en 900 milljónum dollara þegar upp er staðið eða hátt í 120 milljarða kr.Skýrsla upp á 2.200 blaðsíður frá lögmannsstofunni Jenner & Brock um vafasamar aðferðir Lehman Brothers hefur vakið mikla athygli í fjármálaheiminum undanfarna daga. Sú skýrsla ein og sér kostnaði a.m.k. 38 milljónir dollara eða um 2 milljónir kr. á hverja blaðsíðu.Sú lögmannsstofa sem hefur hagnast mest á falli Lehman Brothers er Alvarez & Marsal. Fram að janúarlokum s.l. hafði stofan fengið greiddar 233 milljónir dollara eða tæplega 30 milljarða kr. fyrir vinnu sína. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tiltektin eftir fall Lehman Brothers í Bandaríkjunum hefur gefið lögmönnum 642 milljónir dollara eða um 80 milljarða kr. í aðra hönd. Alls hafa 28 lögmannstofur skrifað feita reikninga fyrir aðkomu sín að þrotabúinu frá haustinu 2008 að því er segir í frétt á CNN Money um málið.Lögfræðiprófessor við Seton Hall háskólann segir í samtali við CNN að lögfræðikostnaðurinn við tiltekina og þrotabúið gæti endað í meir en 900 milljónum dollara þegar upp er staðið eða hátt í 120 milljarða kr.Skýrsla upp á 2.200 blaðsíður frá lögmannsstofunni Jenner & Brock um vafasamar aðferðir Lehman Brothers hefur vakið mikla athygli í fjármálaheiminum undanfarna daga. Sú skýrsla ein og sér kostnaði a.m.k. 38 milljónir dollara eða um 2 milljónir kr. á hverja blaðsíðu.Sú lögmannsstofa sem hefur hagnast mest á falli Lehman Brothers er Alvarez & Marsal. Fram að janúarlokum s.l. hafði stofan fengið greiddar 233 milljónir dollara eða tæplega 30 milljarða kr. fyrir vinnu sína.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira